Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 15
Kússneskur netaflár. Óskylt því, sem almennt er um venjulegan netakork, hafa Rússar netaflárnar úr einhvers konar korkblöndu sem augsýni- lega hefur mikið aðdráttarafl fyrir hrúðurkarla. Sú, sem myndin er af hér, fannst rek- in nálægt Leirvík í Englandi alþakin hrúðurkörlum. l instakt fyrirbæri. í janúar sl. er Pleetwoodtogar- lnn Jacinta var að veiðum á fiskimiðum við Færeyjar, bar svo við, sem ekki er einstakt útaf fyrir sig, að trollið festist í botni ^g slitnaði frá skiplnu, er þá var statt um það bil 61" 57° N og 4" 42° w. Skipstjórinn J. Bruce keyrði þá á aðra fiski- slóð í um 60 milna fjarlægð. Skömmu siðar kom hann þó aftur á sama stað og kastaði trollinu að nýju. Þegar híft var upp aftur, kom i ljós að gamla trollið sem hann biissti áður í festunni, kom upp flsekt við annan hlerann og í Því neti einnig lifandi fiskur t “garabygging innanhúss. Myndin hér að ofan er af s>tipasmíðastöð í Klaipeda í Lit- háen. Pyrirkomulagið er þann- að skipin eru byggð innan- húss allt frá fyrstu gerð, að ^'ölurinn er lagður. Vélar, sigl- fúeatseki og allur annar útbún- og innanmn fiskinn nafnplata af skipi, er reyndst vera frá linuveiðaskipinu Klncklaven frá Aberdeen, sem hafði farið i veiðiför i síðari heimsstyrjöld- inni, en síðan ekkert til hans spurzt. Á myndinni, sem hér fylgir, má sjá þúst í botninum, er kom fram á Hughes-dýptarmæli skipslns á þeim stað er trollið festist 1 botni, — og mun tví- mælalaust vera hið týnda skip Kincklaven. Samkvæmt þeim at- hugasemdum er skipstjórinn liefur ritað út á spássíuna á lóðvélarpappírnum, er þama 123 faðma dýpi. Kinclaven var byggt í Torry árið 1924. aður er látinn i skipin innan- húss, og fara ekki út fyrr en þau eru að öllu leytl tilbúin til reynsluferðarinnar. Skipið, sem er fremst á mynd- inni, er að verða fullbúið tll siglingar og heitir Poltava. Flugstöðvaskip — fiskiverk- smiðjur. í Bretlandi er nú verið að breyta tveimur flugvélamóður- skipum i verksmiðjuskip, sem eiga að fylgja stórum flota brezkra togara á fjarlæg mið. Nýtt útgerðarfélag sem stofnað var 1 London og hefur 270 millj- ón krónur úr að moða, ríður á vaðið með þessa nýjung í brezkri útgerðarsögu. Auk flugvélamóðurskipanna tveggja, „Ocean“ og „Theseus", sem hvort um sig er 13 þúsund smálestir hefur fyrirtækið keypt 16 þúsund tonna fylgdarskipið Lampert, sem verður rifið en ýmsir hlutir úr því svo og tæki verða notuð 1 verksmiðjuskipin. Pormaður fyrirtækisins Harry Platt hefur skýrt svo frá að þyrlur verði notaðar til að flytja aflann frá togurunum til verk- smiðjuskipanna, sem eiga að vera á miðunum 3 mánuði í senn. Platt ætlar að 50 togarar muni fylgja hvoru móðursklpi. Félag brezkra togaraeigenda hefur fylgzt með ráðagerðinnl og telur hana mjög svo heppi- lega, þar eð togararnir geta ver- ið lengur að veiðum en áður. Aflinn verður frystur um borð í móðurskipunum, en þar verða einnlg verkstæðl, sjúkrastofur og birgðageymslur þar sem tog- ararnir geta fengið flest er þeir þurfa að fá i höfnum, svo sem oliu, veiðarfæri o. fl. Á hvoru móðurskipl verða 425 manns. Ekki var rætt um það í Fishing News, sem birti þessa frétt, á hvaða miðum móður- sklpin og togarar þeir sem þeim fylgja munu halda sig, en lik- legast þykir að þau muni veiða | við Grænland og Nýfundnaland. Myndin hér að ofan er einnig tekln af lóðvélarpappir úr Kel- vin-Hughes mælir, og er af flak- inu af Lusitaniu, er sökkt var í fyrri heimsstyrjöldinni. Er þessi dökka þúst á pappírnum því grafreitur 1198 manns ermeð skipinu fórust er þvi var sökkt af þýzkum kafbát. Fiskimálasjóður. í des. sl. kaus Alþingi að nýju stjórn fyrir Fiskimálasjóð, en samkvæmt lögum sjóðsins skal stjómin kosin 4. hvert ár. Kosn- ir voru þessir menn: Aðalmenn. Sverrir Júliusson, útg.maður, Sigurvin Einarsson, alþm., Davið Ólafsson fiskimálastjóri, Jón Axel Pétursson frkvstj., Björn Jónsson alþm. Varamenn: Sigurður Egilsson, frkvstj., Jón Sigurðsson, skipstjóri, Jakob Hafstein frkvstj., Konráð Gíslason, kompá»a»m. VÍKIN GUB 55

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.