Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 12

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Blaðsíða 12
takmörk sett, þó að ég sé ekki með þessu, að stinga upp á ó- dauðleika fyrir mannkynið. í reynd mun ófullkomin læknis- fræðileg þekking og leikni alltaf setja takmörk, og sömuleiðis það hættulega en óhjákvæmilega æv- intýri að lifa utan við tilrauna- glas. Sannleikurinn er sá, að sjúk- dómsdauða má að langmestu leyti koma í veg fyrir. Lækna- vísindin hafa náð lengra í minnk- un dauðsfalla af sjúkdómsorsök- um en öryggisyfirvöldin í minnk- un bílslysa. Ég hef nú í meir en 25 ár ver- ið að reyna að komast að því, hvað það er, sem skeður í mannslíkamanum við áreynslu lífsins. Þetta hefur haft í för með sér fleiri „tilgangslausar" tilraunir en ég get auðveldlega reiknað saman, en fyrir nokkru síðan tókst samstarfsmönnum mínum og mér að sanna, að á- reynsla getur, undir vissum kringumstæðum orsakað hjarta- bilun. Við komumst að- því, að í hvert skipti sem tilraunadýr- 120 þúsund rúmlesta tankskip er hámark skipsstærðar, sem nú er nv- lagður kjölur að austur í Kobe í Japan. Þá er annað risatankskip enn lengra á veg komið og sem mun hlaupa af stokkunum með vorinu og mun hljóta nafnið „Universe Daphnis". Það mun kosta um 90 millj. sænskar krónur. Skipið er í smíðum hjá Betlehem Steel Works og verður ub 106 þús. rúmlestir að stærð og verður stærsta skip heims- ins þar til það japanska kemur fram á sjónarsviðið. Á meðfylgjandi mynd sést t. v. T2 tankskip 16 000 rúmlestir að stærð, og í miðið er 70 þús. rúml. tankskip, sem er það stærsta sem flýtur gegnum Súez-skurðinn, svo 52 um eru gefin viss sölt og hor- mónar, og síðan látin verða fyr- ir áreynslu, deyja þau úr hjarta- bilun. Stuttu seinna sýndum við fram á, að önnur sölt geta kom- ið í veg fyrir hjartabilun og bjargað lífi þeirra. Á nokkrum sjúkrahúsum viðs- vegar um heim eru læknar nú að athuga hæfni þessara efna til að vernda menn gegn hjartabilun, á sama hátt og þau vernda til- raunadýr. Það þarf margra ára þrotlausar rannsóknir til að kom- ast að því, hvort þessi aðferð ber árangur. Eftir margra ára starf kunnum við að komast að því, að í líkömum manna og dýra er einhver óþekktur mis- munur, og að efni, sem vernda dýr gegn hjartabilun, gagna ekkert gagnvart manninum. Það er engin sérstök ástæða til að búast við, að þetta komi fyrir, en þó svo fari, er verkið ekki gagnslaust. Það verður hluti af þekkingu seinni vísinda- manna. Með því að varpa frá sér þessari aðferð geta þeir ein- beitt sér að einhverri af þeim kemur lengst til hægri 106 þúsund tonnarinn. Lengd hans er 288,5 metrar og breiddin er rúmir 40 m. Ganghraðinn verður 17.5 sjóm. Vélaaflið 29 þús. hö. Þá mætti nefna hér til viðbótar farþegaskip yfir 100 þús. tonn, sem nú er í smíðum. Það mun rúma yfir 8000 farþega og vélaorkan um 400 þús. hö.!, en mesta vélaorka í skipi er nú 180 þús. hö. Sérfræðingar eru sammála um að það sé miklum tæknilegum erfiðleikum bundið að smíða svona risastórt farþegaskin vegna þyngdarhlutfalla í skipinu. Þá hlýtur ,,vindfang“ slíks risaskips að vera geysimikið svo að þau kunna að láta illa að stjórn. rannsóknarleiðum, sem eftir eru en í einhverri þeirra hlýtur lausnin að vera fólgin. En jafnvel eftir að sigrazt hefur verið á hjartasjúkdómum er eitt stærra vandamál eftir. Við núverandi ástand mun gam- alt fólk, sem bjargað hefur ver- ið frá hjartabilun, bráðlega deyja af einhverri annarri veiki, sem ræðst á veikleika ellinnar. Það er að sjálfsögðu hægt að finna vamir gegn þessum sjúk- dómum líka, en mér virðist væn- legra til árangurs að rannsaka eðli veikleikanna, og fjarlægja þá, ef mögulegt er. Samstarfs- menn mínir og ég erum nú að gera rannsóknir með þetta og höfum komizt að nokkrum und- arlegum og óvæntum niðurstöð- um. Eins og ég drap á í byrjun, fundu lífefnafræðingar fyrir löngu síðan aðferð til að halda vef lifandi og við góða heilsu um ótakmarkaðan tíma. Vefur- inn er geymdur í upplausn, sem inniheldur næringarefni. Meðan frumurnar eru teknar burt reglulega, hreinsaðar, og síðan settar aftur í nýja upplausn, sýna þær engin merki hrörnun- ar. Ef þær eru ekki hreinsaðar deyja þær. Þetta bendir til þess, að sú á- gizkun, sem mest er notuð til að útskýra veikleika ellinnar, sé verð nánari athugunar. Sam- kvæmt þessari ágizkun framleið- ir það frumukerfi, sem dýr sam- anstanda af, meiri úrgangsefni en kerfið getur losað sig við. Þegar líður á ævina, taka þessi úrgangsefni að hafa truflandi á- hrif á næringu frumanna og hrörnun ellinnar hefst. Séu þetta orsakir ellinnar ættu að vera að minnsta kosti tvær leiðir til að koma í veg fyr- ir hana: annað hvort með því að hægja á framleiðslu úrgangs- efnanna. eða með því að hjálpa líkamanum við að losna við þau. Þessa möguleika erum við nú að rannsaka. Þeir eru auðvitað byggðir á ágizkunum, en að svo miklu leyti sem vinnu okkar VlKINGUE

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.