Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Page 16

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1960, Page 16
j r---- 550 ára ------ LANDHELGISBARÁTJA ____________________t 1721 Tilskipunin um 4 inilna (ÍB sjó- mílna) landhelgi endurtekin. 1730 Dró mikið úr sókn Englendinga á (á íslandsmið, sökum banns ein- okmiarfélag:sins. 1740 Dönsk freigáta tók 7 hollensk skip, sem voru að veiðum innan 4 mflna (16 sjómilna) landlielginnar, 6 þeirra gerð upptæk og seld á upp- boði í Kaupmannahöfn. 1740 Yfir 200 erlend fiskiskip á veiðum 1750 Frakkar tóku að stunda veiðar hér við land á (loggortum, þriggja mastra slegskipum, síðar á skonn- ortum og kútterum, tveggja mastra 1765 Tvö frönsk skip tekin í landhelgi, látin laus í vináttuskyni við hirð Frakkakonungs. 1768 160 Holienjik skip að fiskveiðum við Island. 1787 Rýmkað um einokunarverzlunina. Ásókn eykst á fiskimiðin. Belgíu- menn hefja sjósókn hingað. 1800 Englendingar hefja aftur fjölskipa sókn á Islandsmið. 1800-183 Sökum aukinnar sóknar erl- endra fiskimanna á Islandsmið, vaxa kröfur Islendinga um vernd og öryggi, — að skipin verði hrakin frá landinu eða gerð upptæk. 1850 Bandaríkjamenn hefja hér fisk- veiðar. Heilagfiski frá seglskipum. Háldu því fram næstu áratugi. Um 1850 höfðu frakkar hér 250 sklp við veiðar. 1859 Bretar mótmæla 4ra milna tak- mörkunum við Island. Dómsmála- stjórnin danska segir, að sam- kvæmt eldri lögum sé landhelgin 4 mílur (16 sjómílur), en lætur þó undan síga með þann rétt. ' 1861 Alþingi sendir konungi bænarskrá útaf ágangi erlendra fiskimanna við Island. 1863 Briggskipin dönsku hætta hér strandgæzlu. 1 stað þeirra koma gufuskipin. Fyrsta gnfuknúna varðskipið, gufuskonnortan Fyila kom 22 maí, eftir 20 daga siglingu frá Kaupm.höfn. skipverjar 71. Hinum alþjóðlegu f' andi nú ár frá ári, og W tölu. Flestar vekja hét þó að Jslendingar séu v Þessu er þó á annat stefnuna, sem hófst í mála þar, mun eiga ósi j enda geta ákvarðanir n ingu fyrir afkomu þjó? Ég skal engu spá uni1 þó að við tslendingar 1 En fari þar á annan vé' sem berst fyrir lífi sím1 Árið 1960 verður óir1 íslenzkrar landhelgi o\ Emil Jónssorf

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.