Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Page 1

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Page 1
EFNISYFIRLIT bls. Merkilegur áfangi í íslenzkum sjómælingum 181 G. Jensson Si ifomanna ILiiS Merk mynd Jón Otti Jónsson 184 Með háfinn í Reynisfjalli 186 Gunnar Magnússon jrá Reynisdal Ekið um Reykjavíkurhöfn Guðjinnur Þorbjörnsson Nýr frystitogari í návígi við dauðann G. Jensson þýddi Síldartunnur Jóhann Klausen 189 190 193 198 202 Bátar og formenn Jón Sigurðsson Skyggnzt inn í liðinn tima 204 Sovétríkin auka fiskveiðar sínar 208 Hann bjargaði Mussolini Magnús Jensson þýddi Sjóminjasafn Björn Ólafsson þýddi „Gullæðin" í Norðursjónum Frívakt o.fl. Forsíðumyndin er frá Eskifirði. 211 218 222 Si l/oman ncilía iíitj VÍKIMGIJR Útgefandi F. F. S. í. Ritstjórar: Guð mundur Jensson (áb.), öm Steinsson Ritnefnd: Ólafur V. Sigurðsson form. Böðvar Steinþórsson, Ármann Eyjólfs- son, Henry Hálfdansson, Jón Eiríksson Halldór Guðbjartsson, Hallgrímur Jóns son. Blaðið kemur út einu sinni í mún uði og kostar árgangurinn 250 kr. Rit stjóm og afgreiðsla er að Bámgötu 11 Reykjavik. Utanáskrift: „Yíkingur," Póst hólf 425, Reykjavík. Sími 1 56 53. Prent »ð í ísafoldarprentsmiðju h.f. VÍKINGUR VÍKINGUR lltrfaná: 3c armanna- °9 3id. imannaáaml l and J^ófandó Ritstjórar: Guðm. Jensson éh. og öm Steinsson. XXIX. árgangur. 7.—8. tbl. )c>ooooooooooooooooooooooooooooooooooooo G. JENSSON: ur dfangi í íslenzhum sjómœlingum Á 22. þingi F.F.S.I. í nóvem- ber 1965 kom fram tillaga frá fulltrúum Skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Verðandi í Vest- mannaeyjum inn sjómælingar á Selvogsbanka. Þingið samþykkti í þessu sam- bandi eftirfarandi tillögu: „22. þing felur sambandsstjórn að koma á framfæri við rétta að- ila tilmælum „Verðanda“ í Vest- mannaeyjum, að kort það, sem unnið er að í mælikvarða 1: 100.000 og nær frá Selvogi að Bjarnarey í Vestmannaeyjum, verði merkt eins greinilega og unnt er, t.d. með sérstökum lit (sbr. kort nr. 9 af Álnum), ó- jafn botn, skipsflök, festing og hraun, sem hætta er á, að skip festi í og eyðileggi veiðarfæri sín. Sama verði haft í huga um önnur sjókort, í svipuðum mælikvarða. Þingið vill beina þeim tilmæl- um til íslenzku sjómælinganna, að hæðarmismunur meðfram ströndum verði gerður sérstak- lega skýr með hliðsjón af radar- siglingum.“ F.F.S.Í. kom tillögu þingsins á framfæri við forstjóra Landhelg- isgæzlunnar, hr. Péturs Sigurðs- sonar, sem gaf skömmusíðarvin- gjarnlegt og jákvætt svar, eins og hans var von. Hefir hann og þeir aðrir, er að þessum málum standa sannað með ágætum að þeir eru þeim vandasömu störf- um vaxnir, að þekkingu og ná- kvæmni. Hinn 7. ágúst sl. lauk svo sjó- mælingaleiðangri varðskipsins Þór á Selvogsgrunni, sem staðið hafði í rúman mánuð, eða frá 4. júlí. Að þessu verki stóðu: Gunnar Bergsteinsson, sjómælingamaður, sem stjórnaði framkvæmd þess, ásamt sjómælingamönnunum Árna Valdemarssyni og Róbert Dan Jensson og stjórnandi v/s Þór var Guðmundur Kærnested, skipherra. Staðsetningatækin voru af gerðinni Raydist, sem voru fengin að láni hjá Varnarliðinuá Keflavíkurflugvelli, en það hefir haft þau í notkun undanfarið. Hefir dýrmæt reynsla fengizt af tækjum þessum í leiðangrinum. Uppsetningu tækjanna og aðra tæknilega meðferð annaðist Ás- geir Halldórsson, loftskeytamað- ur á SIF flugvél landhelgisgæzl- unnar. Tjáði einn sjómælinga- manna mér að hann hefði sýnt mikla hæfni og kunnáttu í með- ferð tækjanna. Landhelgisgæzlan 181

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.