Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Page 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Page 10
NÝR FRYSTITOGARI veldur byltmgu í mannahaldi «------------------» I júnímánuði sl. tóku Associ- ated Fisheries Ltd. við nýjum skuttogara, „Coriolanus" að nafni. Er þetta fjórða skipið í seríusmíði frystitogara fyrir fyrirtækið. Skip þetta er frábrugðið hin- um þrem að því leyti að fiskur- inn verður flakaður, roðflettur og öll bein tínd úr honum, áður en hann er frystur í blokkum, sem vega 12,3 kg. og 6,15 kg. Kostnaðurinn við vélarnar, sem notaðar eru við framleiðsl- una er 160.000 £. Hin skipin kosta 500000 £, svo að heildar- kostnaður þessa skips er 660.000 £, eða 80 milljónir íslenzkra króna. „Coriolanus“ er þannig smíð- aður, að gert er ráð fyrir 40 tonna hámarksveiði á sólarhring, er þessi tala fengin úr rannsókn- um í tengslum við markaðsþörf og kostnað við veiðarnar. Skipið þarf 37 manna áhöfn. Skipið er minna en venjulegir verksmiðjutogarar, samt á skip- ið að geta afkastað meiru heldur Myndin sýnir vinnsluþilfarið' á venjulega útbúnum fryslitogara, liér „Otliello,“ að ofan, og vinnsluþil- farið á „Coriolanus,“ að neðan, ineð öllum vinnsluvélunum. 190 VlKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.