Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1967, Side 21
Þróun tækninnar. ■SPSTa í sjónvarpinu: „Og nú kynnum við' fyrir ykkur hvernig á að búa til gott hvalbuff. Við byrjum á upphaf inu! “ * ”* '• __ - «i. * * * * •• t Hann var ákaflega önnum kafinn > og dag nokkurn mætti hann kunn- ingja sínum, sem sagði: „Þú hefir það annríkt eins og vant er.“ , „Ja, ég má ekkert vera að tala , við þig góði, það er komið ár síðan ég sá konuna síðast í dagsljósi!" V * Sölumaðurinn reyndi að selja frúnni kæliskáp. „Kæra frú, þegar þér hafið fengið slíkan skáp, sparið þér óhemju mikið í mat. „Nei, nei, ég borga af bíl til þess að spara strætisvagna, og af þvotta- vél til að spara þvottaútgjöld. Ég hefi ekki ráð á að spara meir.“ Hann kann bara sjóræningamál. „Heyrðu, af hverju kallarðu kon- una þína næturgala. Syngur hún svona vel? „Ónei, ekki beint það, en hún verður alveg galin ef ég kem seint heim.“ * Flestir feður hafa áhyggjur af, að ungi maðurinn, sem býður dóttur- inni út, muni giftast henni. Flestar mæður eru hræddar um að hann geri það ekki. * Liðþjálfinn var að æfa nýliðana: „Og þegar ég segi: „Á staðnum hvíl! Viljið þið þá gera svo vel að setja aðra löppina fram, en ekki báðar!“ ák & 4 4 4 £ Skjót bringrás.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.