Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Qupperneq 11
Siiiurbjörn GuömundnHon: LAUN FARMANNA Það var skömmu fyrir jól s.l. ár, að ég undirritaður, sem þá var 2. stýrimaður á sænsku skipi, hitti fyrsta íslenzka skipið, sem ég hafði séð í 5 mánuði. Ég fór auðvitað beint um borð, til að fá blöð og tíðindi að heim- an. Ég fékk hinar beztu móttök- ur, eins og venja er, þegar menn heimsækja landa sína. Nokkrir landar fylgdust með mér um borð í hið sænska skip. Margt bar á góma eins og venja er, þegar Is- lendingar hittast erlendis. Þegar rætt var um launamálin, kom sú furðulega staðreynd í ljós, að 2. stýrimaður hins íslenzka skips (þrískiptar vaktir), var svo til jafningi óvanings okkar (jungman 16 ára) í kaupi. Fleiri furðutíðindi sögðu þeir mér af þessum málum. Þetta varð til þess að ég fór að reikna út kaup farmanna þeirra tveggja þjóða, sem ég hef starfað fyrir sem stýrimaður, og um- reikna í íslenzkan gjaldmiðil. Tek ég að sjálfsögðu til þá launafl., sem tilheyra skipum sömu stærð- ar .og fslendingar eiga í förum. Þessir launaflokkar gefa þó síður en svo raunhæfa hugmynd um launin eins og þau yfirleitt eru, því geysimikill munur er á laun- um, á þeim stóru skipum, sem þeir (Danir og Svíar) eiga mest af. T.d. eru stærstu skip íslenzk í 5. flokki af 16 hjá Svíum og 5. flokki af 9 hjá Dönum. Tölur þær, sem ég nefni, munu vera nokkr- um prósentum of lágar, vegna breytinga á vísitölu. Auk þess fara nú fram kjarasamningar, sem jafnan fylgir einhver kaup- hækkun. VÍK-IN GU* R SÆNSK SKIP. I. flokkur. (Dw. 500—899) I. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1733 + 336) r= 2.069,00 20 dag. á sjóv. 20 x (13,73 x 4) = 1.098,40 Sv. kr. 3.167,40 Eftirv. lægri — — 13,73 Eftirv. hærri — — 27,46 Isl. kr. 53.845,80 ------ 233,40 ------ 466,82 II. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1480 + 336) = 1.816,00 20 dag. á sjóv. 20 x (12,10 x 4)= 968,00 Sv. kr. 2.784,00 Eftirv. lægri — — 12,10 Eftirv. hærri — — 24,20 ísl. kr. 47.328,00 ------ 205,70 ------411,40 'III. flokkur. (Dw. 1350—1799) I. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1849 + 336) 2.185,00 20 dag. á sjóv. 20 x (15,56 x 4) = 1.244,80 Sv. kr. 3.429,80 Eftirv. lægri — — 15,56 Eftirv. hærri — — 31,12 ísl. kr. 58.306,60 ------ 264,52 — — 529,04 II. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1511 + 336) = 1.847,00 20 dag. á sjóv. 20 x (12,31 x 4) = 984,80 Sv. kr. 2.831,80 Eftirv. lægri — — 12,31 Eftirv. hærri — — 24,62 ísl. kr. 48.740,60 ------ 209,27 — — 418,54 IV. flokkur. (í honum eru flest stærri skip ísl. flotans). Skipstjóri. (lágmarkslaun): Sv. kr. 4.441,00. ísl. kr. 75.497,00 I. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (2059 + 336) Sv. kr. 2.395,00 Eftirv. lægri — — 15,96 Eftirv. hærri — — 31,92 sl. kr. 40.715,00 ------271,32 ------ 542,64 II. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1747 + 336) Sv. kr. 2.083,00 Eftirv. lægri — — 13,89 Eftirv. hwrri — — 27,78 Isl. kr. 35.411,00 ------ 236,13 ------ 472,26 III. stýrim. (5 ára starfsaldur) Kaup (1670 + 336) Sv. kr. 2.006,00 Eftirv. lægri — —• 13,37 Eftirv. hærri — — 26,74 ísl. kr. 34.102,00 ------ 222,79 ------ 445,58 11

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.