Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Qupperneq 16
Bak við manninn er járnharður polli. Hvað
skeður, þegar lykkjan um vinstri íót lians
herðir að, og hann fellur aftur yfir sig?
hætturnar séu fyrirbyggðar með
árvekni og öryggisráðstöfunum,
en það er ekki síður áríðandi, að
ná í skjóta aðstoð ef slys hefir
skeð.
Það er alltof tíður misskiln-
ingur, að álíta að lágspenntur
rafstraumur sé hættulaus, en há-
spennuhögg sé undantekningar-
lítið lífshættulegt.
En menn með veikt hjarta geta
orðið fyrir heilsutjóni af lág-
spenntum rafstraumi, þar sem
hinsvegar öðrum, sem verða fyr-
ir raflosti, er hægt að bjarga,
Engin öryggislína frá skipinu cða maður á
tlekki, sem gefur fionum gætur. Hvenær
fellur liann aftur fyrir sig í sjóinn eð'a á
steyptan hafnarhakkann. Slysahættan er
yfirvofandi.
jafnvel þótt svo hafi litið út, að
um dauða væri að ræða.
Mörg dauðsföll vegna raflosts
hafa leitt af skindauða í upphafi.
Hinn raunverulegi dauði skeði
ekki fyrr en síðar, vegna þess, að
hinn slasaði fékk nógu snemma
þá meðhöndlun, sem hann þurfti.
Raflost skeður alltaf á þann
hátt, að maður snertir rafleiðslu
með tveim hlutum líkamans, eða
með einum hluta hans og hefur
jarðsamband; er illa einangraður
Rétt vinnustaða við störf, samanher röngu vinnustöðuna að ofan.
„Slaka á vírnum!“ Skip leggst frá liryggj-
unni og þaó stöðvast ekki við lykkju um
fótinn.
frá jörð. Sviti, rök húð eða votur
klæðnaður minnkar einangrunina
og eykur hættuna.
í mettuðu eða röku lofti, sér-
staklega í hita þéttist vatnsguf-
an á höndum og handleggjum og
einnig á leiðslum.
Fyrir nokkrum árum lézt há-
seti, sem var að hreinsa vatns-
tanka í skipi, vegna óvarkárni og
þekkingarleysis. Hann stóð nak-
inn að beltisstað með fæturna í
botnfallinu.
Hann snerti lestarsól, sem hann
hafði tekið með sér til lýsingar.
Vegna rakans leiddi hún út og
maðurinnn var dauður þegar
16
VÍKINGUR