Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Page 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.02.1969, Page 18
Hann heldur sig á leiðinni upp. Raunveru- lega er hann ú leiðinni niður vegna fóta- búnaðarins og olíuhála stigans. — Hvaða vernd veita lausir skór, ef ltann skyldi bera þungan vélahlnt og missa hann Hafið stöðugt eftirlit með krafttalíunni; að hún sé allsstað- ar jafnsterk, bæði blakkarhjólin og keðjan. Sé notuð vírstroffa, verður hún að hafa tilsvarandi styrkleika við lyftuþungann. Sé vafi á styrkleika, notið þyngdar- töflu. Leggið aldrei sleggjur, skipti- lykla o.þ.u.l. á ristarbrúnina. Verkfærin geta fallið niður og lent á þeim, sem vinna undir. Skyrtuennarnar eiga annaðhvort að vcra hnepptar eða brotnar alveg upp. Skrúf- holti í spiluiu grípur crniina. Handleggur- inn og maðiirinn fylgja með. ' u Þegar gólfplötur í vélarúmi Iiafa verið teknar upp, er nauð- syn að girða opið með kaðli til að fyrirbyggja slys. Við vinnu í vélarúmi skal festa tilsniðinn segldúk undir ristarn- ar til varnar því að verkfæri falli niður. Röng notkun lykla geta meitt þig og vinnufélaga þinn við að þeir sleppa af. Stillið skiptilykil- inn rétt — helzt ber að nota fastalykil, þar sem hann er hent- ugasta verkfærið. Eftir augnahlik hífir spiliA og hendin klemmist. Vinniivctlingar eru hér engin vörn. Gætið fótfestunnar þegar þið vinnið við þunga hluti. Sé t.d, unnið að viðgerð inni í sveifarás-rúmi, skal hengja upp vel einangrað vinnuljós, ogleggja planka eða stiga á olíuborinn botnflötinn. Gætið að sleggju- hausinn sitji fastur á skaftinu. Allmörg brunaslys má rekja til aðalketilsins eða dunkuketils. Þessvegna er áríðandi að fylgja vel settum reglum við að kveikja Rétt slaða við spilið. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.