Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1969, Blaðsíða 39
Þormóður Hjörvar:
ELDSTÖLPINN
til þess að gera þær athyglisverðari, svo sem fari
vindhraðaspá yfir 9 til 10 vindstig, komi þá inn
orðið stormviðvörun.
10. Bendum við skipstjórnarmönnum á að senda veður-
skeyti til veðurstofunnar, í auknum mæli. Nefndin
vill beina þeim tilmælum til skipstjórnarmanna, að
hafa meiri samvinnu og samfylgd í vondum veðr-
um. Sigling meðfram Vestfjörðum í vondum veðr-
um og ísingu er mjög varhugaverð. Skipstjórnar-
menn ættu því að hafa það ríkt í huga við slíkar
aðstæður, að leita vars á fyrsta hentugum stað, í
stað þess að strekkja til heimahafnar.
11. Auka þarf eftirlit með eldfærum og hitunartækjum
skipa. Koma þyrfti á reglulegri skipavörzlu í höfn-
um inni, og komi til mála hvort tryggingarfélög
skipa ættu ekki að hafa forgöngu í þeim málum.
Sturla Halldórsson
(sign.)
Jakob Þorláksson
(sign.)
Baldur Jónsson
(sign.)
Símon Helgason
(sign.)
Amór Sigurðsson
(sign.)
Jónas Björnsson
(sign.)
Halldór Hermannsson
(sign.)
D lestin stöðvast við brautar-
pallinn á Atlantic Ave.-stöðinni í
Brooklyn, New York. Við komum
úr neðanjarðargöngunum, þar
sem skerast Atlantic Ave. og
Flatbush Ave.
Við göngum spöl eftir Flatbush
Ave., beygjum til hægri, inn 7.
Ave., þar til við komum að fyrstu
þvergötunni, Sterling Plaza. Á
horninu stendur einna hæðar
bygging, úr ljósum múrsteini. —
Bygging þessi stingur dálítið í
stúf við byggingarnar í kring.
Hér er til húsa jarðarfararstjóri,
og er það dálítið kaldhæðnislegt,
miðað við það sem hér skeði. Við
hliðina á útfararstofnuninni er
autt, afgirt svæði. Nú er það ekki
venjulegt, á þessari öld bílastæð-
ishungursins, að sjá auð afgirt
svæði. Innan girðingarinnar má
sjá einstakan hliðarstólpa, úr
kalksteini. Einnig sér móta fyrir
þrepum úr steini. Hér stóð áður
kirkja, sem bar hið táknræna
nafn, Eldstólpinn. (The Pillar of
Fire).
Rétt fyrir jólin, að mig minnir
1960, í kafajdshríð, kom þjótandi
úr kófinu þota, næstum í heilu
lagi. Þotan skall á kirkjunni, sem
Framh. á bls. 220
VÍKINGUR
217