Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Blaðsíða 3
Heilársfjárhæóir kauptryggingar, heildarhluta og virkra launagreióalna hj á bátaflotama 1976
ásamt mati á hakkun virkra launajzreiðalna vegna breyttra kauptryggingartfaabila.
(i) (2) (3) (4) (5) (6) {7)
Kauptrygg.bátar A f 1 a launabát a r Aflahlutabátar
Reiknuö kauptr Reiknaður launagreiðslur greiöslna vegna breytts
kauptrygging heildarhlutur + aflalaun þar af aflalaun heildarhlutur ((]-(lW3Wsl kauptryggingart ímabils
m.kr. ra.kr. m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. m.kr. %
1. Kauptryggingartímabil n.v.
síðast gildandi vertiöar-
skiptingu
12-20 brl. 102,2 202,0 265,4 19,8 113,5 481,1
21-30 - 53,2 149,5 185,2 16,3 184,8 423,2
31-50 - 81,9 181,9 215,6 21,2 227,2 524,7
51-110 - 139,3 509,1 589,8 61,2 1.263,7 1.992,8
111-200 - 96,9 412,7 478,1 49,6 84i;5 1.416,5
201-300 - 18,2 207,6 246,5 24,1 886,7 1.151,4
0,7 29,8 19,6 2,1 814,2 834,5
492,4 1.692,6 2.000,2 194,3 4.331,6 6.824,2
2. Mánaðarlegt uppgjör
kauptryggingar
12-20 brl. 125,3 140,7 182,4 14,1 174,8 482,5 +1,4 +2,9%
21-30 - 76,1 102,7 125,3 11,4 227,3 428,7 +5,5 +1,3%
113,9 118,8 144,8 13,2 283,8 542,5 +17,8 +3,4%
51-110 - 242,7 352,7 425,2 40,0 1.398,0 2.065,9 +73,1 +3,7%
183,0 282,0 340,7 31,9 951,0 1.474,7 +58,2 +4,1%
67,6 150,0 176,9 17,6 927,6 1.172,1 +20,7 +1,8%
16,4 26,7 32,6 3,0 799,3 848,3 +13,8 +1,7%
825,0 1.173,6 1.427,9 131,2 4.761,8 7.014,7 +190,5 +2,8%
3. Tveggja raánaöa uppgjor
kauptryggingar
12-20 brl. 117,6 163,4 212,2 16,4 149,8 479,6 -1,5 -0,3%
80,0 119,6 146,5 13,2 205,7 432,2 +9,0
31-50 - 106,1 139,9 168,4 15,9 261,8 536,3 +11,6 +2,2%
51-110 - 209,7 367,5 452,8 40,3 1.390,8 2.053,3 +60,5 +3,0%
111-200 - 159,0 359,1 426,1 41,7 873,7 1.458,8 +42,3 +3,0%
201-300 - 41,6 162,2 197,8 18,1 923,6 1.163,0 +11,6 +1,0%
301-500 - 4,6 21,2 24,8 2.5 808,6 838,0 +3,5 +0,4%
718,6 1.332,9 1.628,6 148,1 4.614,0 6.961,2 +137,0 +2,0%
4. Þriggja mánaóa uppgjör ■
kauptry^gingar
12-20 brl. 104,2 172 ,4 228,5 16,6 142,2 474,9 -6,2 -1,3%
21-30 - 59,4 138,1 171,3 15,0 193,8 424*5 +1,3 +0,3%
31-50 - 85,4 172,6 205,6 20,0 236,0 527,0 +2,3 +0,4%
51-110 - 130,5 465,5 568,5 51,8 1.312,0 2.011,0 +18,2 +0,9%
111-200 - 84,2 386,3 455,8 45,3 874,5 1.414,5 -2,0 -0,1%
201-300 - 18,4 210,5 248,8 24,6 883,5 1.150,7 -0,7 -0,1%
301-500 - 0,3 32,0 37 ,9 3,7 799,7 837,9 +3,4 +0,4%
Samtals 432,4 1.577,4 1.916,4 177,0 4.441,7 6.840,5 +16,3 +0,2%
5
með samþykkt aðila og var einnig
samþykkt sameiginleg ályktun og
voru samningarnir samþykktir
með yfirgnæfandi meirihluta at-
kvæða.
Mat á áhrifum breyttra
kauptryggingartímabila...
Þjóðhagsstofnun hefur, á
grundvelli tölvuefnis Fiskifélags-
ins um aflaverðmæti og úthald
bátaflotans eftir mánuðum fyrir
árið 1976, metið heilsársfjárhæðir
kauptryggingartímabilanna í einn
mánuð, tvo mánuði eða þrjá
mánuði og jafnframt metin sú
hækkun virkra launagreiðslna,
sem af slíkum breytingum leiddi.
VlKINGUR
Athugunin var framkvæmd
þannig, að bátunum var skipt í 7
stærðarflokka í samræmi við síð-
astgildandi kjarasamninga. Innan
hvers stærðarflokks var bátunum
síðan skipt í þrjá hópa, þ.e. kaup-
tryggingarbáta, aflalaunabáta og
aflahlutabáta. I stórum dráttum
fór flokkunin fram þannig, að
bátur var talinn kauptryggingar-
bátur, ef hásetahlutur var lægri en
hálf kauptrygging á viðkomandi
kauptryggingartímabili. Bátur var
talinn aflalaunabátur, ef háseta-
hlutur var hærri en hálf kaup-
trygging en lægri en full kaup-
trygging að viðbættum 16,6%.
Allir aðrir bátar voru flokkaðir
sem aflahlutabátar. Fyrir hvern
þessara flokka var síðan reiknuð
kauptrygging og heildarhlutur og
að auki aflalaun fyrir aflalauna-
báta. Þessir reikningar eru reistir á
tölum Fiskifélagsins um áhafnar-
stærð og úthaldsdagafjölda auk
aflaverðmætis, en Þjóðhagsstofn-
un hefur sett upp reikniforsendur
fyrir alla launareikninga á grund-
velli kjarasamninga.
Niðurstöður þessara útreikn-
inga koma fram í meðfylgjandi
töflu: „Heilsársfjárhæðir kaup-
tryggingar, heildarhluta og virkra
launagreiðslna hjá bátaflotanum
1976 . . . í annarri töflu er síðan
sýnd hlutfallsleg skipting skipta-
291