Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Blaðsíða 41
 ÚTGERÐARMENN! Vér erum umboðsmenn fyrir þýzku Dieselverksmiðjuna KLÖCWNER-HUMBOLT- DEUTZ, stærstu Dieselverksmiðju í heimi, hin elzta og reyndasta í sinni grein. Margra ára reynsla hér á landL HAMAR HF. Símar: 22128 — 22126 Elzta og stærsta skipaviðgerðarstöð á Islandi. Tökum á land skip allt að 2500 smálesta þung. Fljót og góð vinna. SLIPPFÉLAGIÐ f REYKJAVÍK Slmi: 10123 (6 llnur) Slmnefni: Slippen var lagt við akkeri fyrir utan höfnina í Vancouver og var til sölu. En enginn virtist hafa áhuga á að eignast þetta sögufræga ævintýraskip. Loks kom foringi Sjó-skátanna auga á, að skipið myndi hentugt sem skólaskip fyrir unglingana. Eigandi skipsins leyfði fúslega notkun þess til þessarar starfsemi. Þannig hefði skipið getað gegnt því virðulega starfi á komandi ár- um. En árið 1917 hafði stríðið skap- að mikla eftirspurn eftir skipum, af öllum gerðum og stærðum. Flutningar voru nægir og farm- gjöldin há. Tók Casco þá aftur til við strandsiglingarnar og hélt þeim áfram til ársins 1919, eða í 2 ár, en þá urðu örlagarík þáttaskil í sögu þessa skips. Tveir amerískir ævintýramenn, komu til Seattle frá Síberíu, með þá æsifrétt, að mikið væri um gullborinn sand við ána Kolyma. Þeir stofnuðu félagið The North- ern Mining and Trading Co., og fjársterkir aðilar kepptust um að kaupa hlutabréf í félaginu, svo að ekki stóð á fjármagninu og gullið heillaði að venju. Þá var heldur enginn hörgull á mönnum til far- arinnar, þótt sumum fyndist hún glæfraleg. Félagið keypti skútu, sem hét Casco, en ferðin endaði norður í Beringssundi. Vö [R Ráðning krossgátu úr 7.-8. tbl. H sÞ / 7 / / E / / / V Gí fí m í) L 7 > U s fí / V h N ð £ F N /1 R / A L- #D I / > o G! N fí R 7 A R fí L / G s 7 s / 7 V í u R S K A U T / K 0 H M fí 7 L Ó K 4 R R 7 7 U F s A R 7 L ú S / L I / s / G fí 7 R A K I R / T E / V > f\ / G H Ý K / A N 7 3 E 1 N A R / A 7 T A r L 7 3 U L K fí P I 7 N * 0 A 7 R fí N I / P U P I Ð / V L / 3 ú 7 A L P A R / N 7 / N H ; 6 L fí R / A R / S N £ 77 P /l 1 / 'fí fí / ✓ A S I / L / 7 /æ K f\ P "P I / M £ G N I A K 7 T L / A P F £ R P fí R / F J A P I / H I N / I F 7 / (( o L P U N 6\ U M 7 E N N 1 7 A L P I R / o M A G J / l p 7 P I / S r o L / K 'fí M A Ð I VÍKINGUR 329

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.