Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1977, Blaðsíða 20
Háseti hverfur af skuttogara ember 1976. — Álit nefndarinnar:
Nr. 24. — Fimmtudaginn 18. Upptök eidins líklega frá útblást-
nóvember 1976. — Álit nefndar- ursröri aðalvélar, sem lá hjá olíu-
innar: Orsakir slyssins ókunnar. dagtank (hæðartank), sem telja
verður varhugavert. Brugðist var
Bátur strandar eldinum á eðlilegan hátt.
Nr. 25. — Miðvikudaginn 8. des-
ember 1976. — Álit nefndarinnar:
Orsök strandsins er alvarleg vangá
við stjórn skipsins. Vakthafandi
stýrimaður víkur af stjórnpalli og
felur réttindalausum manni stjórn
skipsins, enda þótt það sé mjög
farið að nálgast land.
Eldur í fiskibát
Nr. 26. — Laugardaginn 18. des-
Bátur ferst með
allri áhöfn
Nr. 27. — Hinn 2. mars 1976 fórst
m/b Hafrún ÁR 28 út af Grinda-
vík. M/b Hafrún var á leið á
loðnumiðin með hringnót þegar
slysið varð. Átta manna áhöfn var
á bátnum og fórust allir. Orsök
slyssins ókunn.
Mynd þessi er af skipverjum á m/s Víkingi AK 100, þar sem þeir eru að störfum á
nótapalli skipsins, er skipið var við kolmunnaveiðar við Færeyjar nú í sumar. Eins
og sést á myndinni er skipverjinn girtur öryggisbelti. Nefndin leggur ríka áherslu
á það, að sá öryggisbúnaður, sem til er, sé ekki aðeins notaður, þar sem hann er
fyrirskipaður, heldur alls staðar, þar sem hans er þörf, eins og gert hefur verið í
þessu tilviki.
EINKASALAR
HÉR Á LANDI
FYRIR HIN
HEIMSÞEKKTU
,,LION“ vélþétti.
Framleiðendur:
JAMES WALKER
& Co. Ltd.
Woking, England.
308
VÍKINGUR