Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 6
EFMISyFIRLIT 25 32 8 „Á Lónbugtinni fengum við bara brennivín í trollið,“ segir Örn Þorbjörnsson í við- tali Víkingsins í þessu blaði. Örn er ungur og hress skip- stjóri og útgerðarmaður á Höfn, sem lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. 15 Fundur Norræna vél- stjórasambandsins var haldinn á Álandseyjum í sumar. Meðal annars sem fundurinn gerði var að senda menntayfirvöldum á íslandi mjög alvarlega áminningu vegna þess að samlíkir er ekki notaður við vélstjórafræðslu hér. Helgi Laxdal sat fundinn og segir frá honum og Álandseyjum í fróðlegri grein. 23 Eftirlíking krabba- kjöts í þetta sinn skrifar Kristján Jóakimsson útvegsfræðing ur um möguleika á að stór- auka verðmæti ódýrra fisk- tegunda, í greinaflokki Vík- ingsins um aukna nýtingu sjávarafla. Greinarnar sem á undan eru komnar hafa vakið geysilega athygli og þessi er ekki síöri en þær. Ljóð Formannavísur og nokkrar stökur eftir Theódóru Thor- oddsen ásamt Hafþrá eftir John Masefield. 26 Argað fyrir Múlann Sæmundur Guðvinsson blaðafulltrúi segir frá sinni fyrstu sjóferð og honum bregst ekki frekar venju. 29 Lífríkið við Surtsey Fræðimenn rannsökuðu ný- lega ástand gróðurs og dýra- lífs við eyna og Guðbjartur Gunnarsson stýrimaður segir frá þeirri för í máli og fallegum litmyndum, sem teknar eru bæöi ofansjávar og neðan. Frívaktin er á sínum stað, bæði Ijósblá og dökkblá. Skólaslit Stýrimanna- skólans Þar segir frá námsárangri og verðlaunum og þar er listi yfir þá sem luku prófi. Á næstu síðum segir nánar frá skóla- slitunum. 37 Gestir og gjafir þeirra Við hver skólaslit berast Stýrimannaskólanum vegleg- ar gjafir frá gömlum nemend- um og öðrum velunnurum. 38 Það er löng leið frá íslandi til Himmna- ríkis Ingólfur Möller, einn af elstu skipstjórum landsins, flutti skólanum bráðskemmtilega kveðju. 39 Þið munuð fá ábyrgð á skipi og mönnum Skólaslitaræða Guðjóns Ár- manns Eyjólfssonar skóla- stjóra Stýrimannaskólans. Vikingur 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.