Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 30
Sigurður Jónsson og Karl Gunnarsson taka sýni í fjörunni. Numið staðar við stærsta gróðurreitinn á Surtsey. R/S Árni Friðriks- son í baksýn. F.v. Björgvin Arngrímsson, Sigurður Jónsson, Kristinn Guðmundsson og Karl Gunnarsson. Það vekur talsverða athygli að í hverjum leiðangri, sem farinn er, finnast nokkrar nýjar tegundir, aðallega einærar. Víkingur 30 unar seinna. Þegar þetta er skrifað var ekki búið að vinna úr dyralífsprufunum, en þó er hægt að segja að dálítið fannst af nýjum teg- undum, sem ekki hafa fundistáðurvið eyna, en einnig vantaði nokkrar tegundir, sem fundist höfðu í fyrri ferðum. Sigurður Jónsson og Karl Gunnarsson sáu um rannsóknir á gróðrinum. Niðurstaða þeirra rannsókna var í stuttu máli sú að í heild hefur gróðurfarinu farið hnignandi við eyna síðan 1980. Erfitt er að segja til um hvers vegna, en líklegasta skýringin mun vera sú að síl brotnar úr eynni, sérstaklega að sunnanverðu, grjótið molnar niður og verður að sandi í mikl- um hafáttum, síðan berst sandurinn með straumi og ölduhreyfingu umhverfis eyna og hreinlega þvær gróður, sem kannski er kominn vel á veg, í burt. Sem dæmi má nefna að á stað, þar sem kominn var talsverður þara- skógur á grýttum botni fyrir 4 árum, er nú ein- göngu sandur. Svipuð áhrif hefur þessi sand- burður á dýralífið, sérstaklega skeljar og hrúðurkarla. Aðaleinkenni gróðurfarsins við eyna er að Hér er Karl Gunnarsson að athuga köfunartöflu með köfurunum. Innfæddur Surtseyingur (svartbaksungi). Y'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.