Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 54
FÉLAGSMÁL Litiö í lögskráningabækur Ætli lögskráningar á fiski- skipin okkar séu allsstaðar i góðu lagi? Til þess að kanna það skruppu þeir vestur á land, Kristinn Gunnarsson deildarstjóri i Samgönguráðu- neytinu og Helgi Laxdal frá Farmanna- og fiskimanna- sambandinu. Þeir voru á Hólmavik 13. ágúst, þar sem sýslumannsembættið annast lögskráninguna fyrir Hólmavik og Drangsnes. Þeir heimsóttu svo Snæfellinga daginn eftir og komu þá við i Stykkishólmi, þar sem sýslumannsembætt- ið annast skráninguna, á Grundarfirði hjá hreppstjóran- um og i Ólafsvik hjá fulltrúa sýslumanns. Á Hólmavik, Stykkishólmi og i Ólafsvik komust þeir aö þeirri niðurstöðu að lögskrán- ing væri stórt séð i góöu lagi, nema það var sammerkt með þessum stöðum öllum að á minnstu þátunum, með aðal- vél við 300 hestafla mörkin, var pottur brotinn meö skrán- ingu vélavarðar (II. vélstjóra) eins og lögin gera ráð fyrir. Þeir töldu þó að á öllum stöð- unum stafaði þetta af vangá, og ætluðu viðkomandi skrán- ingarmenn að kippa þeim hlut- um i lag. Á Grundarfirði kvaö við svo- lítið annan tón. Lögskráningin var í ólestri vegna þess að ekki hafði verið sótt um und- anþágur handa þeim sem ekki höfðu tilskilin atvinnuleyfi. Voru þeir ýmist skráðir i við- komandi starf án tilskilinna at- vinnuleyfa eða sem hásetar. Á þeim skipum sem viðkomandi voru skráðir hásetar var eng- inn skráður í starf viökomandi yfirmanns og þvi ólöglega skráð á skipið. Þarna virtist um lögbrot að yfirlögðu ráði að ræða sem mun samstundis Á Hólmavík, Hans Magnússon fulltrúi sýslumanns, Anna Jóna Snorradóttir skrifstofumaður, Helgi Laxdal og Kristinn Gunn- arsson skoöa lögskráningarbækur. verða tekið fyrir af Samgöngu- ráðuneytinu. Á eftirtalin skip varólöglega skráð: Haukaberg SH 30 Skipstjóri: Garðar Gunnars- son. Ekki skráður stýrimaður. Grundfirðingurll SH-124 Skipstjóri: Jón E. Snorrason. Ekki skráður II vélstjóri. Fanney SH 24 Skipstjóri: Magnús Magnús- son. Ekki skráöur II vélstjóri. Sóley SH 150 Skipstjóri: Þorvaldur Sveins- son. Ekki skráður II vélstjóri. í Strokknum 3. tbl. 1984 eru lög nr. 811/1984 um atvinnu- réttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélavarða frá 2. mai sl., Á öllum lögskráningarskrifstof- um voru skilin eftir nokkur ein- tök af þessu tbl. Strokksins til þess að viðkomandi ættu hægara með að kynna sér efni laganna. Brýnt var fyrir öllum skrán- ingarmönnunum að skrá i at- hugasemdadálk hvort við- komandi væri á undanþágu og þá frá hvaða tima undanþágan gilti. Víkingur 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.