Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 14
Fengum bara... flestum málum, en blanda flokkapólitikinni sem minnst inn i það. Ég held aö menn sem sitja lengi i sömu störfum hafi tilhneigingu til að blanda pólitikinni meira og meira inn i störf sin og það er mann- skemmandi." Verst þaö sem viö vildum sjálfir „Það varð að reyna eitthvað og sú leið sem var farin var kannski ekki verri en aðrar. En þvi miður held ég að það, sem menn eru óánægðastir með, sé það sem við höfum farið fram á sjálfir og ráðherra hefur tekið ákvaröanir um í sam- ræmi við óskir þrýstihópa, jafnvel gegn betri samvisku. Ég held að eitt mesta vanda- mál, sem við islendingar höf- um staðið andspænis i mörg ár, sé sjávarútvegsstefnan og þar með stefna þjóðarinnar i heild. En ég held að Halldór sé góður sjávarútvegsráðherra." Hér var hætt spjallinu og undirritaður fór út í rigninguna til að koma sér á næturstað á Höfn, en Örn beið sólarinnar i sumarbústaönum í Lóni. Sú bið varð aðeins til næsta morguns. SV. Raunir skipstjórans Hundeltur af spilltum embættismönnum „Næstur Guði“ þetta orótak hefur verið notaó um stöóu skipstjórans í góöu og illu. Ónafngreind- ur skipstjóri telur auósjá- anlega með því sem á eftir kemur, aö hió himneska konungsríki sé aö mestu hruniö undir sér. Frásögn hans er eftirfarandi: í Bandaríkjunum lenti ég í krítískri yfirheyrslu er framkvæmd var af Coast-- guard ungmenni meó barnsandlit. Ef honum tekst ekki aö finna ein- hverja galla, hótar hann 400 dollara sekt, ef svo mikið sem kaffibolli af olíu sleppi út í hans skítuga fljót eöa forugu höfn. Fari ég í gegnum Súez-skuröinn og hafnsögumaðurinn kemur ekki viö lóösstöðina, vakn- ar spurningin um hvort ég eigi aö bíöa eftir næsta „konvoj" (skipalest) og fá skammir frá útgerðinni, eða á ég að taka áhætt- una, sigla nær, inn á lóðs- svæóiö vitandi um þaó að eiga á hættu aö fá £ 1250 sekt og 12 mánaða tukthús aó auki. Ef ég gerði þetta myndi lóðsinn örugglega birtast. Þegar ég leggst aó bryggju í Saudi-Arabíu, fæ ég lög og hafnarreglu- gerðir upp á 327 síður. Meðan ég pæli í gegnum þessar 327 síður, umsnýr tollarinn öllum mínum eig- um í leit aó kjaftfylli af öli, eða brennivínsdreitli, hann umturnar og flettir öllum blöðum, í von um að finna mynd af fáklæddri konu, og fyndist slík mynd þá væri kominn hvalreki til sektar. Sé áhafnarmeðlim- ur staðinn aó því aö drekka úr ölkrús er ég bókaður með 200 svipuhögg við staur í landi, auk 6 mánaða tugthúsvistar til uppbótar. Er þetta ekki nóg? Á einni ferð fann ég út eftir bestu útreikningum, aó ég mundi fá sektir ca. £ 9000, 200 svipuhögg og 21/2 ár í tugthúsi. Ég hef siglt á hafsvæó- um þar sem grófir og skot- glaðir „sjóræningjar" gera óskunda. Ég hef orðið að taka hafnsögumenn sem neita allri ábyrgð, hvað sem fyrir kemur. Ég hef orðið að skrifa undir yfir- lýsingar um allt mögulegt sem mundi valda hverjum lögfræðingi yfirliði við yfir- lestur. Ofan á allt þetta, hefur skip mitt verið heimsótt af ýmsum rannsóknarfulltrú- um, fylgt eftir af fallbyssu- bátum, þyrlum og rann- sóknarflugvélum, langt frá landi. Svo mörg voru orð hins raunamædda skipt- stjór. (Lauslega þýtt úr ensku sjómannaþlaði.) Sigurbjörn Guðmundsson Víkingur 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.