Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 51
í sambandi viö gervitungl, 406 megahertz, og er taliö aö hún muni auðvelda staösetningu nauöstaddra skipa og flug- véla. Heimildir: Norsk Styrmands- blad og Fiskerinytt. Sjálfvirk handfæravinda sem unnt er aö forrita Framleiöandinn, Belitronicí Lunde í Sviþjóð, nefnir hana Juksa-Robot, og segir hana vera bestu handfæravinduna fyrir fiskimenn sem nú er á markaði. Reyndar var hún kynnt í fyrsta sinn á fiski- tæknisýningunni Nor-Fishing ’84 i Noregi nú i sumar. Hand- færavinda þessi er endurþætt útgáfa af BJ5-vindunni sem sama fyrirtækið framleiddi og hafa verkfræöingar fyrirtækis- ins notiö góös af fjölda ábend- inga notenda við endurbætur þess. Juksa-handfæravindan veldur allt aö 1000 metra færi meö 10 til 15 krókum. Norskir handfæramenn, sem hafa prófaö þessa nýju vindu, segja aö hún sé hagkvæm jafnvel á miðum þar sem fiskigengd er breytileg, og segja þeir aö aflinn hafi verið langt umfram vonir. Auk þess er þessi hand- færavinda fjölhæf. Hún er einkum framleidd til þorsk- veiöa en dugir vel til veiöa á hvers konar torfufiski, svo sem lúöu og karfa", segir Björn Neundorf, sölumaöur Belitronic-fyrirtækisins. „Meö viöbótarbúnaöi er hægt aö breyta henni i sjálfvirkt veiöi- tæki fyrir smokkfiskveiðar. Okkur er mikiö i mun aö gera hana eins hagkvæma og gagnlega og mögulegt er fyrir fiskimenn", segir hann. Þessi sjálfvirka handfæra- vinda er einföld i notkun og þarfnast notenduraðeins litill- ar leiöbeiningar og þjálfunar. Þráðlaussími Nú eru alls kyns nýjungar aö ryöja sér til rúms í sima- tækni viöa um lönd, einkum þar sem tekist hefur aó aflétta kverkataki rikiseinokunr en þaö viröist fljótlega leiða bæöi til meira úrvals og lægra vöru- verös. Viö rákumst nýlega á smáfrétt i Skipsrevyen þar sem greint var frá þvi aö brátt muni koma aö þvi aö norski landssiminn muni samþykkja til notkunar þráðlaus sima- tæki, þ.e. aö þau megi nota i sambandi viö simakerfi lands- ins. Sagt er aö til þess veröi tækin aö fullnægja ströngum tæknilegum skilyrðum, svo sem aö þau gefi gott talsam- þand, óviökomandi geti ekki hlustaö á samtöl, skráning teljaraskrefa veröi með eðli- legum hætti og aö viðgerðar- verkstæðum fyrir simatækin veröi komiö upp nógu viöa. Mesta fjarlægð milli aöaltækis og simtóls er 200 metrar. I simtólinu eru rafhlöður sem endast samtals í allt aö 8 klukkustundir og hlaðast þau sjálfvirkt þegar tóliö er lagt á simann. I simtólinu er 10-númera minni. Það er norska fyrirtækiö Hocom A/S sem hefur hannaö tækiö eftir forskrift Norska landssimans í samvinnu viö japanska fyrir- tækiö Uniden Corporation. Handfæravindan nýja er nær helmingi léttari en fyrirrennari hennarenþóerlyftikrafturhennar tvöfalt meiri. 51 Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.