Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 24
Eftirlíking... an lit sem minnir á krabbakjöt. Eftir hitameöhöndlun i um þaö bil 85 °C i 20 - 40 mínútur fer afurðin til kælingar, þar sem hún er úöuö meö köldu vatni, sem i er blandað H202 sem hindrar gerlavöxt og eykur þar meögeymsluþoliö. Önnur kamaboko-afurð í Japan er kjúklingabollur sem er 50% surimi og 50% kjúkl- ingamarningur. Einnig er fram- leitt á svipaöan hátt lostæti sem er pakkaö og selt eins og konfekt, ásámt öörum afurð- um. íslenskt hráefni í surimi/kamaboko? Ekki liggja fyrir á lausu upp- lýsingar um allar fisktegundir sem hægt er aö nota til þess- arar framleiöslu. Fiskurinn þarf þó aö hafa ákveöna bindi- eiginleika. Mögulega er hægt aö blanda saman marningi af mismunandi fisktegundum til aö fá fram marning meö nauð- synlegum eiginleikum. Viö vit- um aö gulllax og ýsa ásamt öörum þorskfiskum hafa góöa bindieiginleika, en væntan- lega þarf ódýrt hráefni til fram- leiöslu á surimi/kamaboko. Færeyingar eru i samvinnu viö Japani að fara út í framleiðslu á krabbakjötseftirlikingu. Ætla þeir sér aö nýta kolmunna og framleiöa úr honum surimi um borö í verksmiöjuskipi. Siðan erfullunniö i verksmiöju i landi eftirliking af krabbakjöti eöa kamaboko. HEIMILDIR Ekskursjonsrapport fra Japan 23. august — 5. september 1981, Institutt for fiskerifag, Universitetet í Tromsö. Fishing news international, may, 1984, vol 23, no. 5. Norsk fiskeoppdrett, 1984, nr. 6. — juni. Kunstige etterlig- ninger. Tanikawa, E. 1971, Marine Products in Japan. — Size, Technology and Research —. Koseisha-Koseikaku Comp- any, Tokyo. World fishing, august 1983. Upmarket products for down- market material. Brottfarardagar frá Reykjavík: VESTFIRÐIR: Alla þriöjudaga og annan hvern laugardag. NORÐURLAND: Alla þriðjudaga og annan hvern laugardag. NORÐ- AUSTURLAND: Biöjiö um áætlun. RIKISSKIP Sími: 28822 Vikulega fimmtudaga eöa laugardaga. AUSTURLAND OG VESTMANNAEYJAR: alla fimmtudaga. Þjónusta við landsbyggðina! Víkingur 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.