Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Qupperneq 24
Eftirlíking...
an lit sem minnir á krabbakjöt.
Eftir hitameöhöndlun i um þaö
bil 85 °C i 20 - 40 mínútur fer
afurðin til kælingar, þar sem
hún er úöuö meö köldu vatni,
sem i er blandað H202 sem
hindrar gerlavöxt og eykur þar
meögeymsluþoliö.
Önnur kamaboko-afurð í
Japan er kjúklingabollur sem
er 50% surimi og 50% kjúkl-
ingamarningur. Einnig er fram-
leitt á svipaöan hátt lostæti
sem er pakkaö og selt eins og
konfekt, ásámt öörum afurð-
um.
íslenskt hráefni
í surimi/kamaboko?
Ekki liggja fyrir á lausu upp-
lýsingar um allar fisktegundir
sem hægt er aö nota til þess-
arar framleiöslu. Fiskurinn
þarf þó aö hafa ákveöna bindi-
eiginleika. Mögulega er hægt
aö blanda saman marningi af
mismunandi fisktegundum til
aö fá fram marning meö nauð-
synlegum eiginleikum. Viö vit-
um aö gulllax og ýsa ásamt
öörum þorskfiskum hafa góöa
bindieiginleika, en væntan-
lega þarf ódýrt hráefni til fram-
leiöslu á surimi/kamaboko.
Færeyingar eru i samvinnu viö
Japani að fara út í framleiðslu
á krabbakjötseftirlikingu. Ætla
þeir sér aö nýta kolmunna og
framleiöa úr honum surimi um
borö í verksmiöjuskipi. Siðan
erfullunniö i verksmiöju i landi
eftirliking af krabbakjöti eöa
kamaboko.
HEIMILDIR
Ekskursjonsrapport fra Japan
23. august — 5. september
1981, Institutt for fiskerifag,
Universitetet í Tromsö.
Fishing news international,
may, 1984, vol 23, no. 5.
Norsk fiskeoppdrett, 1984,
nr. 6. — juni. Kunstige etterlig-
ninger.
Tanikawa, E. 1971, Marine
Products in Japan. — Size,
Technology and Research —.
Koseisha-Koseikaku Comp-
any, Tokyo.
World fishing, august 1983.
Upmarket products for down-
market material.
Brottfarardagar frá
Reykjavík:
VESTFIRÐIR:
Alla þriöjudaga og annan
hvern laugardag.
NORÐURLAND:
Alla þriðjudaga og annan
hvern laugardag.
NORÐ- AUSTURLAND:
Biöjiö um
áætlun.
RIKISSKIP
Sími: 28822
Vikulega fimmtudaga eöa
laugardaga.
AUSTURLAND OG
VESTMANNAEYJAR:
alla fimmtudaga.
Þjónusta við
landsbyggðina!
Víkingur 24