Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 37
Skólaslit...____________________
Gestir og gjafir þeirra
Fjölmenni var viö skóla-
slitin og voru fjölmargir full-
trúar afmælisárganga mætt-
ir. Elsti prófsveinninn, sem
mætti hélt upp á 70 ára próf-
afmæli. Hann er Jón Högna-
son fyrrv. skipstjóri á togar-
anum Gulltoppi og fleiri
skipum. Jón Högnason er
fæddur árið 1891 og lauk
hann prófi frá Stýrimanna-
skólanum áriö 1914.
Skólastjóri bauö Jón
Högnason sérstaklega vel-
kominn og sendi Jóhanni
Stefánssyni fyrrv. skipstjóra
á togaranum Geir kveðju, en
hann útskrifaöist einnig í ár-
ganginum 1914.
Að liðinni hálfri öld.
Af hálfu 50 ára prófsveina
talaöi Ingólfur Möller fyrrver-
andi skipstjóri. Fjórir þeirra
skólabræöra eru á lífi og gáfu
þeir 10.000 krónur i Sögusjóö
Stýrimannaskólans meö
svohljóöandi ummælum:
„Gjöfin á aö vera tákn þess,
aö viö stöndum i þakklætis-
skuld viö skólann, sem bjó
okkur undir lifsstarfiö.“ Undir
jaetta rituöu þeir fjórir: Bogi
Ólafsson, Ingólfur Möller, Jón
S. Þorleifsson og Páll Hann-
esson. Þeir gáfu einnig Bóka-
safni Stýrimannaskólans
nýútkomna, veglega islenska
oröabók í útgáfu Menningar-
sjóös, sérstaklega áletraöa til
skólans. Gjöfin ertil minningar
um sjö skólafélaga þeirra og
eru nöfn þeirra skrifuð i bók-
ina, en þeir voru: Björn Guö-
mundsson, Einar Halldórsson,
Guöni Thorlacius, Hannes
Scheving Jónsson, Helgi E.
Eiriksson Kúld, Kristján Jó-
hannesson, Markús F. Sigur-
jónsson.
Bók þessi er hinn mesti
kjörgripur meö nöfnum þess-
ara heiðursmanna og vitnar
bæöi um smekk gefenda og
ræktarsemi viö æskuvini og
dýrmætustu eign þessarar
þjóöar, islenskatungu.
Frá 30 ára, 20 ára og
10 ára nemendum.
Þorkell Páll Pálsson flutti
skólanum kveöju 30 ára nem-
enda úr farmannadeild og
gáfu þeirfélagar 30.000 krón-
ur i Sögusjóðinn. Af hálfu 20
ára nemenda úr fiskimanna-
deild talaöi Hjörtur Hermanns-
son. Hann flutti hlýjar kveðjur
og minntist fyrri daga i skólan-
um. Þeir bekkjarbræöur úr
fiskimannadeild sendu sióan
skólanum 30.000 krónur meö
þessari kveöju: „20 ára fiski-
mannadeildarstrákar“ sem
senda skólanum kveöju í
minningu góöra daga.“ Dag-
þór Haraldsson stýrimaöur og
Ásgeir Gunnlaugsson fluttu
kveöju 10 ára nemenda og
veröur siöar tilkynnt um gjöf
þeirratilskólans.
Sýna í verki að þeir
virói og meti...
Þá kvaddi sér hljóös Arnór
Sigurðsson skipstjóri frá isa-
firöi, en Sölvi Arnar sonur Arn-
órs og konu hans Guðrúnar
Huldu Jónsdóttur lauk skip-
stjóraprófi 2. stigs frá Strýri-
mannaskólanum nú i ár og
voru þau hjónin bæöi við
skólaslitin. Sjálfur lauk Arnór
hinu meira fiskimannaprófi
áriö 1952. Hann er þekktur
skipstjóri og sjómaöur vestra.
Þrir synir þeirra hjóna hafa
lokið skipstjórnarprófi 2. stigs
frá Stýrimannaskólanum,
Gunnar Albert áriö 1973 og
Sigurður Guömundur áriö
1980. Arnór skipstjóri sagði
m.a. i ávarpi sinu: „Mér og
konu minni er sérstök ánægja
aö vera viöstödd i dag og viö
óskum skólanum farsældar
um alla framtíð. Þaö ætti að
vera metnaður islenskra sjó-
manna, sem menntast vilja til
skipstjórnar, að reyna aö Ijúka
námi frá þessum höfuðskóla
íslenskar skipstjórnarmennt-
unar, sjálfum sérog landi sinu
til hagsbóta. Sýna þaö í verki
aö þeir viröi og meti alla þá,
sem vilja veg skólans sem
mestan og aö islenskir skip-
stjórnarmenn verði ekki
öörum eftirbátar i siglinga-
fræðslu. Ég vil harölega mót-
mæla framkomnu frumvarpi á
Alþingi, þar sem lögvernda á
aö gefa út undanþágur til
skipstjórnar. Ég óttast aö þá
muni stórlega draga úr aö-
sókn i skólann, heldur reyni
menn aö senda inn umsókn til
viðkomandi ráðuneytis um at-
vinnuréttindi. Þetta er gerræði;
bæöi gagnvart skólanum og
eins öllum hinum, sem lokið
hafa námi þaðan. Ég las ný-
lega i blaði, þar sem sagt var
aö besta fjárfesting væri i
menntuðum einstaklingum.
Mér finnst, aö þaö eigi ekkert
siöur viö skipstjórnarmenntun
en aöra menntun. Hr. skóla-
stjóri, ég afhendi þér þessa
gjöf frá okkur hjónum um leið
og við biöjum Stýrimanna-
skólanum blessunar um alla
framtið."
Aö svo mæltu afhenti Arnór
skólastjóra kr. 25.000, sem
renna mun i Sögusjóö skól-
ans, sem hefur nú bæst veru-
lega i, svo aö myndarlega
veröi hægt aö minnast Stýri-
mannaskólans á 100 ára af-
mæli hansárið 1991.
Það ætti að vera
metnaðu ís-
lenskra sjó-
manna, sem
menntast vilja til
skipstjórnar, að
reyna að Ijúka
námi frá þessum
höfuðskóla ís-
lenskrar skip-
stjórnarmennt-
unar, sjálfum sér
og landi sínu til
hagsbóta.
37 Víkingur