Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 33
Viö jaröarförina sviösetti eigin-
maöurinn hefðbundna sorgar-
sýningu, sem hæfir slikum viö-
buröum, en aödáandinn missti
alla stjórn á geöshræringu
sinni og hágrét af mikilli innlif-
un. Hann reif í brjóst sér, velti
sér á jöröinni og nísti tönnum í
fullkominni örvæntingu.
Aö lokum gat eiginmaöurinn
ekki lengur horft uppá sorg
vesalings mannsins, en lagöi
handlegginn yfir heröar hans og
sagöi hughreystandi: Vertu
ekki svona sorgmæddur vinur
minn, ég kvænistaftur.
Frægur málari afhenti aðstoð-
armanni nýjustu og bestu
myndina sína til að hengja
hana upp á sýningunni, og
sagði honum að fara mjög
gætilega vegna þess að
myndin væri varla þurr ennþá.
„Engar áhyggjur“, sagði að-
stoðarmaðurinn, „ég er í
gömlufötunumminurrr.
Sjálfumglaður maöur: Maöur
meö lélegan smekk, sem hefur
meiri áhuga á sjálfum sér held-
ur en mér.
HOPP heitir nýja tækifærið
sem Flugleiðir gefa farþegum
á milli Reykjavikur og Akureyr-
ar til að spara peninga, ef þeir
hafa nógan tima til að biða.
Á skrifstofu Flugleiða á
Reykjavikurflugvelli vinnur
Ormur Ólafsson, kallaður
póstmeistari. Hann fór að
hugleiða HOPPmálið og
komst að þessari niðurstöðu:
Hjá okkur veröur aldrei
stopp,
enda varla skrýtiö,
því flestir geta fengið
HOPP,
fyrirsáralítiö.
Sú dökkblá
Þessi gerðist i USA: Bob
var að keyra á nýja fina
bílnum sínum suður
Nevada-eyðimörkina.
Konan var ekki með. Sem
hann nálgaðist vin þar sem
var bensinstöð, sér hann
að ekki færri en tólf skraut-
vagnar standa i snyrtilegri
röð þar fyrir utan og Bob
hugsar með sér: Æi jæja já,
ætli Mafían sé nú á fundi og
hefur valið sér þennan af-
vikna stað til að planleggja
óþverraverkin sin.
En Bob herti upp hugann
og ákvað að láta slag
standa, enda óvíst að hann
kæmist á næstu stöð á
þessum fáu dropum, sem
hann átti eftir. Hann renndi
upp að tanknum og á að
giska tíu ára gamall strákur
kom út til að afgreiða hann.
„Það er aldeilis bílaflot-
inn hér“, sagði Bob. „Er
einhverfundurhér?"
„Fundur? Nei, ég á þá
alla.“
„Þú?“
„Já, ég vann þá i veð-
málum.“
Þögn.
„Tekur þú kannski veð-
málum?“, spyr stráksi.
Og snáðinn bauð Bob
veðmál um að þrennt sem
hann mundi gera gæti Bob
ekki leikið eftir. Ef hann
gæti leikið öll þrjú atriðin
eftirfengi hann allafinu bil-
ana tólf, en ef eitt þeirra
mistækist yrði hann bara
fluttur í veg fyrir næstu
rútu.
Smástrákpjakkur getur
fjandinn hafi það ekki gert
neitt sem ég get ekki leikið
eftir, hugsaði Bob og tók
veðmálinu.
„Sue“, æpti strákurinn
og á sviðinu birtist ein af
þessum fögru kvenverum,
sem maður heldur að séu
ekki til nema á myndum i
myndablöðum fyrir karl-
menn, og álika mikið
klædd.
Fyrsta þraut: Stráksi
strauk Sue bliðlega um
brjóstin. Bob lék það auð-
veldlega eftir.
Önnur þraut: Stráksi
strauk Sue á milli stóru-
tánna og Bob lék það svo
vel eftir að hann blotnaði
pinulítiðáhendinni.
Þriðja þraut: Stráksi
renndi niður buxnaklauf-
inni, tók hann út á sér og
beygði hann.
Bob renndi niður buxna-
klaufinni, tók hann út á sér,
en gat ekki beygt hann.
33 Víkingur