Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1984, Blaðsíða 33
Viö jaröarförina sviösetti eigin- maöurinn hefðbundna sorgar- sýningu, sem hæfir slikum viö- buröum, en aödáandinn missti alla stjórn á geöshræringu sinni og hágrét af mikilli innlif- un. Hann reif í brjóst sér, velti sér á jöröinni og nísti tönnum í fullkominni örvæntingu. Aö lokum gat eiginmaöurinn ekki lengur horft uppá sorg vesalings mannsins, en lagöi handlegginn yfir heröar hans og sagöi hughreystandi: Vertu ekki svona sorgmæddur vinur minn, ég kvænistaftur. Frægur málari afhenti aðstoð- armanni nýjustu og bestu myndina sína til að hengja hana upp á sýningunni, og sagði honum að fara mjög gætilega vegna þess að myndin væri varla þurr ennþá. „Engar áhyggjur“, sagði að- stoðarmaðurinn, „ég er í gömlufötunumminurrr. Sjálfumglaður maöur: Maöur meö lélegan smekk, sem hefur meiri áhuga á sjálfum sér held- ur en mér. HOPP heitir nýja tækifærið sem Flugleiðir gefa farþegum á milli Reykjavikur og Akureyr- ar til að spara peninga, ef þeir hafa nógan tima til að biða. Á skrifstofu Flugleiða á Reykjavikurflugvelli vinnur Ormur Ólafsson, kallaður póstmeistari. Hann fór að hugleiða HOPPmálið og komst að þessari niðurstöðu: Hjá okkur veröur aldrei stopp, enda varla skrýtiö, því flestir geta fengið HOPP, fyrirsáralítiö. Sú dökkblá Þessi gerðist i USA: Bob var að keyra á nýja fina bílnum sínum suður Nevada-eyðimörkina. Konan var ekki með. Sem hann nálgaðist vin þar sem var bensinstöð, sér hann að ekki færri en tólf skraut- vagnar standa i snyrtilegri röð þar fyrir utan og Bob hugsar með sér: Æi jæja já, ætli Mafían sé nú á fundi og hefur valið sér þennan af- vikna stað til að planleggja óþverraverkin sin. En Bob herti upp hugann og ákvað að láta slag standa, enda óvíst að hann kæmist á næstu stöð á þessum fáu dropum, sem hann átti eftir. Hann renndi upp að tanknum og á að giska tíu ára gamall strákur kom út til að afgreiða hann. „Það er aldeilis bílaflot- inn hér“, sagði Bob. „Er einhverfundurhér?" „Fundur? Nei, ég á þá alla.“ „Þú?“ „Já, ég vann þá i veð- málum.“ Þögn. „Tekur þú kannski veð- málum?“, spyr stráksi. Og snáðinn bauð Bob veðmál um að þrennt sem hann mundi gera gæti Bob ekki leikið eftir. Ef hann gæti leikið öll þrjú atriðin eftirfengi hann allafinu bil- ana tólf, en ef eitt þeirra mistækist yrði hann bara fluttur í veg fyrir næstu rútu. Smástrákpjakkur getur fjandinn hafi það ekki gert neitt sem ég get ekki leikið eftir, hugsaði Bob og tók veðmálinu. „Sue“, æpti strákurinn og á sviðinu birtist ein af þessum fögru kvenverum, sem maður heldur að séu ekki til nema á myndum i myndablöðum fyrir karl- menn, og álika mikið klædd. Fyrsta þraut: Stráksi strauk Sue bliðlega um brjóstin. Bob lék það auð- veldlega eftir. Önnur þraut: Stráksi strauk Sue á milli stóru- tánna og Bob lék það svo vel eftir að hann blotnaði pinulítiðáhendinni. Þriðja þraut: Stráksi renndi niður buxnaklauf- inni, tók hann út á sér og beygði hann. Bob renndi niður buxna- klaufinni, tók hann út á sér, en gat ekki beygt hann. 33 Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.