Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 23
5000 SÆNSKAR KRÓNUR 5000 SÆNSKAR KRÓNUR 5000 SÆNSKAR KRÓNUR á viku eða jafnvel meira. Stórkostleg söluhugmynd fyrir alla fjölskylduna. Við bjóðum upp á góða samvinnu, þar sem við munum vinna samhliða undir stjórn samtaka okkar. Þú getur unnið heima, og við krefjumst engrar reynslu. Þú ákveður sjálf/ur vinnutíma þinn. Vinnan felst í að skrifa heimilisföng og að pakka inn pökkum til viðskiptavina í Evrópu. Þú færð stöðuga aðstoð frá fyrirtæki okkar. Þú þarft að leggja fram 16.500 sænskar krónur sem byrjunarfjármagn. Við sjáum um allt sem þú þarfnast. Leyfðu okkur að segja þér frá meiru varðandi þetta. Skrifaðu til okkar og fáðu nánari upplýsingar. HERMENT AB BOX 5044 S-123 05 FARSTA 5 Sverige HJÁ ÍSLENDINGUM SKIPTA GÆÐIN MÁLI! Á síöustu árum hefur áhersla á gæöi sjávarafla stóraukist. Fréttabréf Ríkismats sjávarafuröa er sérrit um gæöamál í íslenskum sjávarútvegi. Blaöiö er lesiö af þeim sem viö sjávarútveg starfa. Þúsundir sjómanna og fiskvinnslufólks um land allt eru áskrifendur af blaðinu. Fréttabréfiö er vettvangur umræöna um aukin hráefnis- og vörugæöi íslenskra sjávarafuröa. Fréttabréfi Ríkismats sjávarafurða er dreift endurgjaldslaust til áskrifenda. Nýir áskrifendur eru vinsamlega beðnir um aö hafa samband viö skrifstofu Ríkismatsins Nóatúni 17, Reykjavík, sími 91-627533. og jafnvel fólk sem unnið hefur að útgerð og fiskvinnslu. Það er verið að vinna kostn- aðaráætlun fyrir þessar bygg- ingar, og við vonum að þessi verðbólga sem hefur verið hér á landi fari eitthvað að hjaðna svo við getum komið þessum byggingum upp á sem skemmstum tíma. Og væntan- lega komumst við að sam- komulagi við einhvern banka sem treystir sér til að aðstoða okkur og þetta fólk sem ætlar að kaupa íbúðirnar og þá get- um við selt íbúðirnar á föstu verði. Það er ákaflega brýnt að byggja þessar íbúðir, því það eru um 1000 manns á biðlista eftir plássi á Hrafnistu í Reykja- vík og Hafnarfirði. — Happdrætti DAS hefur verið ykkar aðaltekjuiind, er það ekki? — Jú, það hefur verið það, en það hefur því miður dregist saman eins og önnur happ- drætti. Okkar aðalverkefni á þessu ári verður að efla það og hvetja fólk til að gera það aftur að því sem það var. Hapþ- drættið var stofnað 1954 og var lengi drjúg tekjulind. Við höfum reynt að hvetja sjómenn til að halda því við, en sjómannastéttin sem slík legg- ur ekkert til þessara bygginga, sem þó eru byggðar í nafni hennar. Stéttin leggur ekki til neina peninga, þótt hún leggi til fulltrúa og góð ráð. Við höfum treyst á það að íslenskir sjó- menn styddu þetta happdrætti, því það sem við gerum fyrir þá peninga sem koma úr því, kem- ur sjómönnum alls staðar af landinu til góða. Samkeppnin á þessum happdrættismarkaði hefur aldrei verið meiri en nú, og það eru vissulega mörg góð mál- efnin sem þarf að styðja. En við þurfum mikið fjármagn til þeirra verka sem framundan eru og við viljum hvetja sjómanna- stéttina og alla sem henni tengjast til að standa saman og skipta við þetta happdrætti. Sjómenn vita að fjármagnið er notað í þeirra þágu og það er þrýnt að efla það einmitt nú þegar illa árar. VÍKINGUR 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.