Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 56
OTRULEGUR MUNUR töku á lífeyrisréttindum annarra sjómanna. Þaö er því Alþingis og ríkisstjórnar að leysa þetta mál. Það eykur svo enn á fjár- hagsvanda a.m.k. Lífeyris- sjóðs sjómanna að greiddur er lífeyrir til sjóöfélaga við 60 ára aldur, æski sjóðfélagi þess og hafi hann uppfyllt fyrrgreind skilyrði. Þettaergertjafnvel þó viðkomandi sé enn í fullu starfi jafnvel til sjós. Leiða má rök að því að það hafi ekki verið tilgangur lag- anna. Það er verkefni hags- munaaðila að endurskoða þessa reglu í sambandi við lausn þess fjárhagsvanda sem sjóðurinn stendur nú frammi fyrir. Um aðild að sjóðum Samkvæmt lögum Lífeyris- sjóðs sjómanna eiga allir sjó- menn jafnan rétt til aðildar að sjóðnum, þó er heimilt að yfir- menn á farskipum skipafélaga sem við gildistöku laganna hafa yfirmenn tryggða í lífeyris- sjóðum sínum tryggi þá í þeim sjóðum sem þau eru aðilar að. Þessari heimild hefur verið beitt þannig að þegar menn hafa hafið störf sem yfirmenn a.m.k. hjá Eimskip og Skipa- deild Sambandsins hefja þeir um leið greiðslur í lífeyrissjóði EÍ og SL, og það þó viðkom- andi menn hafi verið búnir að greiða mörg ár í Lífeyrissjóð sjómanna og eigi veruleg rétt- indi þar. Þetta á þó ekki lengur við um félaga SKFÍ sem með yfirlýsingunum í tengslum við kjarasamninga SKFÍ dags. 19. mars 1987 fengu sjálfsákvörð- unarrétt til að hefja iðgjalda- greiðslur í Lífeyrissjóð sjó- manna, og í framhaldi af því er ætlunin að menn geti flutt rétt- indi sín í Lífeyrissjóð sjómanna. Nú er málum svo komið að samkomulag er á milli Eim- skipafélags íslands hf., Skipa- deildar Sambandsins og Skip- stjórafélags íslands um fram- vindu málsins, þó með vissum annmörkum á að leysa yfir- færslurétt félagsmanna úr við- komandi lífeyrissjóði til Lífeyris- sjóðs sjómanna. Sama gildir um réttindaflutning lífeyrisrétt- inda frá Lífeyrissjóðnum Skildi. Ótrúlegur munur í samþykkt 33. þings FFSÍ felur þingið fulltrúum sínum í stjórn LSS að gæta hagsmuna þeirra félagsmanna sem æskja færslu á réttindum sínum í Líf- eyrissjóð sjómanna. Nú hafa nokkrir félagar Skipstjórafé- lags íslands hafið greiðslu í MEIRA FYRIR MINNA VERÐ ÚTGERÐARMENN TAKIÐ EFTIR VIÐ HÖFUM ALLAN KOSTINN HANDA YÐUR VIÐ BJÓÐUM GOTT VÖRUVAL OG HAGSTÆTT VERÐ SENDUM YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ALLAN SÓLARHRINGINN NÆTURÞJÓNUSTUSÍMAR: 6416 07 og 62 62 17 Grundarkjörsbúðirnar Stakkahlíð — sími 3 8121 Bræðraborgarstíg 43 — sími 1 48 79 Furugrund 3 — sími 4 69 55 Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði — sími 5 31 00 Garðatorgi 1, Garðabœ — sími 656400 Eddufelli — sími 71661 Nœturþjónusta — símar: 6416 07 — 62 62 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.