Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Síða 56

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Síða 56
OTRULEGUR MUNUR töku á lífeyrisréttindum annarra sjómanna. Þaö er því Alþingis og ríkisstjórnar að leysa þetta mál. Það eykur svo enn á fjár- hagsvanda a.m.k. Lífeyris- sjóðs sjómanna að greiddur er lífeyrir til sjóöfélaga við 60 ára aldur, æski sjóðfélagi þess og hafi hann uppfyllt fyrrgreind skilyrði. Þettaergertjafnvel þó viðkomandi sé enn í fullu starfi jafnvel til sjós. Leiða má rök að því að það hafi ekki verið tilgangur lag- anna. Það er verkefni hags- munaaðila að endurskoða þessa reglu í sambandi við lausn þess fjárhagsvanda sem sjóðurinn stendur nú frammi fyrir. Um aðild að sjóðum Samkvæmt lögum Lífeyris- sjóðs sjómanna eiga allir sjó- menn jafnan rétt til aðildar að sjóðnum, þó er heimilt að yfir- menn á farskipum skipafélaga sem við gildistöku laganna hafa yfirmenn tryggða í lífeyris- sjóðum sínum tryggi þá í þeim sjóðum sem þau eru aðilar að. Þessari heimild hefur verið beitt þannig að þegar menn hafa hafið störf sem yfirmenn a.m.k. hjá Eimskip og Skipa- deild Sambandsins hefja þeir um leið greiðslur í lífeyrissjóði EÍ og SL, og það þó viðkom- andi menn hafi verið búnir að greiða mörg ár í Lífeyrissjóð sjómanna og eigi veruleg rétt- indi þar. Þetta á þó ekki lengur við um félaga SKFÍ sem með yfirlýsingunum í tengslum við kjarasamninga SKFÍ dags. 19. mars 1987 fengu sjálfsákvörð- unarrétt til að hefja iðgjalda- greiðslur í Lífeyrissjóð sjó- manna, og í framhaldi af því er ætlunin að menn geti flutt rétt- indi sín í Lífeyrissjóð sjómanna. Nú er málum svo komið að samkomulag er á milli Eim- skipafélags íslands hf., Skipa- deildar Sambandsins og Skip- stjórafélags íslands um fram- vindu málsins, þó með vissum annmörkum á að leysa yfir- færslurétt félagsmanna úr við- komandi lífeyrissjóði til Lífeyris- sjóðs sjómanna. Sama gildir um réttindaflutning lífeyrisrétt- inda frá Lífeyrissjóðnum Skildi. Ótrúlegur munur í samþykkt 33. þings FFSÍ felur þingið fulltrúum sínum í stjórn LSS að gæta hagsmuna þeirra félagsmanna sem æskja færslu á réttindum sínum í Líf- eyrissjóð sjómanna. Nú hafa nokkrir félagar Skipstjórafé- lags íslands hafið greiðslu í MEIRA FYRIR MINNA VERÐ ÚTGERÐARMENN TAKIÐ EFTIR VIÐ HÖFUM ALLAN KOSTINN HANDA YÐUR VIÐ BJÓÐUM GOTT VÖRUVAL OG HAGSTÆTT VERÐ SENDUM YÐUR AÐ KOSTNAÐARLAUSU ALLAN SÓLARHRINGINN NÆTURÞJÓNUSTUSÍMAR: 6416 07 og 62 62 17 Grundarkjörsbúðirnar Stakkahlíð — sími 3 8121 Bræðraborgarstíg 43 — sími 1 48 79 Furugrund 3 — sími 4 69 55 Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði — sími 5 31 00 Garðatorgi 1, Garðabœ — sími 656400 Eddufelli — sími 71661 Nœturþjónusta — símar: 6416 07 — 62 62 17

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.