Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 34
EG FER I FRIIÐ BERG, IM PÚMTAL, MONT ROYAL og WIRFTAL eftir því sem laust kann aö veröa þegar farmiöar verða afgreiddir 3. - 10. apríl. Við munum halda okkur við verðlista frá AEGON, fyrirtæk- inu sem á sumarhúsin í Þýska- landi. Verðið er breytilegt eftir álagstíma sumarsins, og þá koma einnig til ýmis sérverð. Á tímabilunum fyrir 14. júlí og 18. ágúst til 3. nóvember bjóð- ast ýmis sérkjör. Þá fæst 20% afsláttur fyrir leigutaka sem er eldri en 55 ára, án tillits til þess hve lengi hann hefur húsið. Aðrir geta valið um 20% afslátt fyrir tvær vikur samliggjandi, 25% fyrir þrjár vikur eða að borga tvær vikur á fullu verði og viðskiptavildar og fáum að sitja í nokkru fyrirrúmi við bókanir fram til 10. apríl, þáernauðsyn- legt að sem gleggstar upplýs- ingar liggi fyrir um fjölskyldu- stærð og aldur barna. Skilyrði fyrir afslætti og þess- um viðskiptum í heild er að hús- in séu að fullu greidd 6 vikum fyrir dvöl. Sumarhús í Danmörku og Hollandi Orlofsnefndin hefur einnig í boði á góðum kjörum hjá Sam- vinnuferðum - Landsýn, sumarhús í Danmörku, Hol- landi og jafnvel í Belgíu, allt eftir óskum hvers og eins. Eftirfar- andi verð er í boði: Innifalið í verði sumarhúsa er: Holland: Allur rúmfatnaður, þrif á húsi í lok dvalar. Allir ferðamannaskattar. Rafmagn og hiti. Danmörk: Rafmagn, hiti og söluskattur. Rúmfatnaður kostar DKR. 40.-. Gestir gera sjálfir hreint í lok dvalar, þó er hægt að kaupa þrif og kostar það DKR. 400.-. Bílaleigur: Samvinnuferðir - Landsýn munu sjá um að bóka bílaleigu- Verð á sumarhúsum á viku fá þá þriðju frítt. (skv. gengi 9/1 1990). Ef einhver einn þessara val- kosta hentar er sjálfsagt að nýta sér hann en aðeins einn HOLLAND: Resort Hoog Vaals. Tímabil: Verð í DFL: Verð í ÍKR: þeirraeríboðiísenn. Fyrirfjög- 8/6- 6/7 825,- 27.200,- urra ára börn og yngri greiðist 6/7 - 13/7 957,- 31.600,- ekki leiga í húsin. Fyrir 5 og 6 13/7-20/7 1.127,- 37.200,- ára börn er veittur 20% afslátt- 20/7-10/8 1.204,- 39.700,- ur, þó því aðeins að engin börn 10/8-17/8 1.125,- 37.100,- 7 ára og eldri séu með í för. 17/8-24/8 925.- 30.500.- Leiga fyrir fjóra í húsi getur orð- 24/8 - 31/8 850,- 28.100.- ið allt að kr. 32.500-. á viku á 31/8- 7/9 775,- 25.600,- dýrasta tímanum og niður í 18.000-. á þeim ódýra, og jafn- vel enn ódýrari ef afsláttar- möguleikarnir sem fyrr voru DANMÖRK: Karlslunde. Tímabil: VerðíDKR: Verð í ÍKR: nefndir, eru nýttir. Aukalega greiðist svo fastur 2/6 - 23/6 2.025,- 19.400,- kostnaður fyrir rafmagn DM 70 23/6- 7/7 2.465.- 23.700.- og fyrir hreingerningu DM 45 7/7 - 28/7 3.170.- 30.500.- fyrir hverja viku. Samtals um kr. 28/7-11/8 2.730,- 26.200,- 4.140-. 11/8- 1/9 2.025,- 19.400,- Nauðsynlegt og eðlilegt er 1/9- 8/9 1.935,- 18.600.- að fólk geri sér fulla grein fyrir öllum kostnaði strax. Hingað til hafa Þjóðverjarnir ekki talið sig þurfa að hafa neinar áhyggjur DANMÖRK: Gilleleje. Tímabil: Verð í DKR: Verð í ÍKR: af fjölda manna í húsunum sem 2/6 - 23/6 2.700,- 25.900,- við höfum leigt, þar sem það 23/6- 7/7 3.400.- 32.600.- hefur verið á okkar valdi að 7/7 - 28/7 3.950.- 37.900,- endurleigja húsin. En þegar við 28/7-11/8 3.600,- 34.600,- höfum fyrrgreint fyrirkomulag 11/8- 1/9 2.700.- 25.900.- þ.e að við leigjum ekki húsin 1/9- 8/9 2.300,- 22.100,- fyrirfram, heldur njótum góðrar 34 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.