Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 49
Klipperinn Fiery Cross, 695 tonn, smíðaður 1860 gefur hugmynd um hvernig skipi Svein- björn sigldi á. Áriö 1873 var kreppa í við- skiptaheiminum. Flutnings- gjöld voru lág og erfiðleikar hjá farskipaútgerðunum. Mörgum gömlu gufuskipunum var þá breytt í seglskip. Accrington var eitt þessara gömlu gufuskipa. Vegna lítillar vélarorku í skipum á þessum tíma var allt kapp lagt á að þau væru létt til gangs. Accrington var byggður í Nantes 1855 og var í Ameríku- siglingum undir frönsku flaggi og hét þá Francois Arago. Árið 1859 keypti W.T. Jacob frá Liv- erpool skipið, sem var þá end- urbyggt hjá Laird Bros í Birken- head. Accrington var síöan eitt hraðskreiðasta skipið, sem sigldi á Indland og Ástralíu, þrátt fyrir léttan seglabúnað. Hann gerði margar góðar ferð- ir, einkum undir stjórn Henry Christie skipstjóra. Bestu tímar árið 1875 voru: London til Calcutta á 73 dögum og Calcutta Bombay á 11 dögum. Einnig fór Accrington nokkrum sinnum á góðum tíma með út- flytjendur til Melbourne og Nýja-Sjálands. Þegar Lávarða- deildin kannaði mannahald enskra skipa var Accrington tekinn sem dæmi um vel mann- að skip, hafði 54 menn alls í áhöfn. Árið 1883 tók Australian Shipping Co við útgerð Accr- ington, sem þá var orðinn gam- all og dýr í rekstri. Accrington var síðar seldur til Svíþjóðar og var áhöfnin þá innan við 20 menn. I VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.