Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1990, Blaðsíða 42
Björgvin Þór Jóhannsson Benedikt H. Alfonsson JRC-Raytheon NWU-53 litaskrifarinn. í neðra horninu hægra megin sést sjókrot í mæli- kvarðanum 1:500.000, en til vinstri er nyrsti hlutinn mikið stækkað- ur eða í mælikvaðanum 1:100.000. krókótta lín- an er leið skipsins og endapunktur hennar er staöur skipsins. 42 VÍKINGUR nyjUMGAR TÆKMI I staö þess aö hafa sjókortiö liggjandi á kortaboröinu og þurfa aö fara inn í kortaklefa annað slagið til aö líta á kortið og gera staöarákvöröun hefur skipstjórnarmaöurinn þaö fyrir framan sig í brúnni á litaskjá. Kortin eru geymd í minni tölvu og kölluð fram á skjáinn eftir þörfum. Þessi kort eru þó ekki svo nákvæm aö þau komi í staðinn fyrir sjókortið á korta- borðinu og dómgreind skip- stjórnarmannsins, heldur ber aöeins aö líta á þau sem hjálp- artæki. Nýjustu skrifararnir sýna kort yfir eitthvert tiltekið svæöi á hluta skjásins, en hinn hluti skjásins sýnir minni hluta af sama korti í miklu stærri mælikvarða. Það er t.d. mjög þægilegt þegar höfn er stutt undan að fá hafnarkortið þann- ig fram á skjáinn. Nýjasti lita- skrifarinn frá JRC-Raytheon, sem sýndur var af Sónar hf., er af þessari gerð. Skrifarinn nefnist NWU-53 Color Video Plotter. Hann er mjög þægileg- ur í notkun vegna stýripinna og mikils vinnsluhraöa. Stýripinn- inn flytur bendil mjög hratt yfir skjáinn og þannig er hægt aö merkja staöi og ná í gögn hratt og af mikilli nákvæmni. Velja má um sjö liti á slóö skipsins og auk fjölda tákna í sjókortinu eru tíu forritanleg merki fyrir not- andann, fjögur atvikamerki (event marks) meö mismun- andi lögun eru fyrir hendi og 100 Jeiöarpunktar. Þaö má t.d. geyma tíu siglingaleiðir sem hafa tíu leiðarpunkta hver til aö varöa leiðina (leiðarpunktar gegna þá sama hlutverki og vöröur á fjallvegum hér áður fyrr). Sé NWU-53 tengdur litaskjá- dýptarmæli sýnir skrifarinn með tölum hvaö botninn er haröur, hann sýnir þá líka sjáv- arhita og dýpi í tölum. Ef not- andinn vill getur hann fengið fram á skjáinn litbrigði sem sýna hvort sjávaryfirborð er að lækka eöa hækka (hvort útfall er eöa aðfall), hitastigsbreyt- ingu og breytingu á dýpi. Umboðið fyrir þessa skrifara hér á landi hefur Sónar hf., Baldursgötu 14, Keflavík. Loftskeytamannatal tilvalin tœkifœrisgjöf Bókin er til sölu á skrifstofu FIL og afgreiðslunni að Borgartúni 18, kl. 8-16. símar 29933 og 13417.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.