Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 4

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 4
Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Kvóti ? Kvóti ? Kvóti ? 4 VÍKINGUR ■ Wið höfum nú búið við kvótakerfi WM sem stjórnunarleið í fiskveiðum ■r síðan árið 1984. Ný kvótalög tóku gildi um síðustu áramót og eiga að end- urskoðast fyrir ársiok 1992. Helsta mark- mið allra kvótalaga frá 1984 hefur verið að vernda fiskistofna og stuðla að hag- kvæmni í sjávarútvegi. Á næstu 12 mán- uðum þarfað taka saman þær staðreynd- ir, sem við búum nú við í sjávarútvegi og átta sig á því hvort við höfum gengið veg- inn fram á við til góðs með tilkomu kvóta- kerfisins. Ef svo reynist ekki vera, sem undirritaður þykist reyndar viss um, ber okkurað afnema kerfið þegarárið 1993 og taka uþþ annað stjórnkerfi. En hvaða spurningum þarfþá að svara fyrir endurskoðunina haustið 1992. Þær eru að minnsta kosti þessar og sjálf- sagt margar fleiri. 1. Hver er árangur í uppbyggingu helstu nytjastofna á íslandsmiðum? 2. Hefur kvótakerfið leitt til hagræðingar í útgerðarrekstri? a) Olíunotkun á aflaeiningu og/eða út- haldsdag. b) Veiðarfæri á aflaeiningu og/eða út- haldsdag. 3. Leiðir kvótakerfið til betri eða lakari nýt- ingar á fjárfestingu útgerðar? 4. Hvernig hefur efnahagur útgerðarfé- laga þróast frá 1984? 5. Hefur meðferð á afla breyst af völdum kvótans? 6. Hver er kostnaður hins opinbera vegna stjórnar kvótakerfisins, eftirlits, skýrslu- gerðar o.fl. ? 7. Hefur kvótakerfið áhrif á öryggi áhafn- ar og skips? Gerð verði skoðanakönnun meðal sjó- manna og útgerðarmanna um eftirfarandi atriði: 8. Á svæðabundin fiskveiðistjórn rétt á sér. Svæði lokuð allt árið? Svæði lokuð tímabundið? Skyndilokanir? Lokað fyrir einstök veiðarfæri? Lokað fyrir einstakar skipagerðir eða stærðir skipa? Berað friða einstaka fiskistofna? Að fullu. Eftir svæðum. Eftir tímabilum. Á hvaða skipi stundar þú fiskveiðar? Svarað eftir útgerðarflokkum. Úr hvaða kjördæmi er gert út? 9. Ertu hlynntur einhverju af eftirfarandi. Aflamarksleið (kvóta á skip). Frjálsri sölu kvóta. Frjálsri sölu innan útgerðar. Frjálsri sölu innan landshluta. Jöfnum skiptum á aflaheimildum. Hafnar þú sölu á óveiddum fiski. Ertu eignaraðili að útgerð. 10. Sóknarmark með hámarksbremsu á einhverri tegund á hvert skip í t.d. þorski, ýsu, karfa, grálúðu, ufsa, kola eða öðru? Hversu margar tegundir og þá hverjar eða þara sóknartakmörkun, þ.e. ákveðinn dagafjöldi eftir skipagerðum. 11. Veiðileyfagjald (auðlindaskattur). Fast gjald miðað við ákveðna aflaheimild eftir skipagerðum og stærð. Frjálst aflagjald pr. kg. sem stighækkar þegar aflaheimild, sem keypt er, er orðin meiri en meðalafli eftir útgerðum, fyrir allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.