Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 8

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 8
Þröstur Haraldsson blaðamaður Myndir: Golli og myndasafn Dags. 8 VÍKINGUR Tal um vinnuþrælkun er aftan úr fortíðinni Undanfarin misseri hefur varla mátt opna blað eða kveikja á út- varpi án þess að heyra getið um eitthvert fram- tak norðlenska spútnik- fyrirtækisins Samherja hf. Þeir hafa verið að selja en þó aðallega að kaupa skip og hluti í fyrirtækjum. Fyrir þessu athyglisverða fyrirtæki fara ungir menn frá Ak- ureyri sem byrjuðu með eitt skip fyrir tæpum átta árum en veltu um tveim- ur milljörðum króna á ár- inu sem leið. Viðtal við Þorstein Má Baldvinsson framkvæmda- stjóra Samherja hf., uppgangs- fyrirtækis á Akureyri Nú í ársbyrjun kom ísfisktog- arinn Víðir í fyrsta sinn til heimahafnar á Akureyri eftir að Samherji keypti hann. Þar með eru þeir orðnir fjórir togararnir sem fyrirtækið á að öllu leyti, hinir þrír eru frystitogararnir Ak- ureyrin, Hjalteyrin og Margrét. Auk þess gerir Samherji út frystitogarann Oddeyrina sem þeir eiga fjórðung í á móti öðr- um. Þeir hafa gert meðeigend- unum tilboð um að kaupa þá út. Um skeið áttu þeir stóran hlut í frystihúsinu Hvaleyri í Hafnar- firði en sá hlutur hefur nú verið seldur og í staðinn keyptir tveir þriðju hlutar hlutafjár í Söltun- arfélagi Dalvíkur sem rekur rækjuvinnslu. Loks ber að geta þess að Samherji stendur í við- ræðum um kaup á 15% hlut í niðurlagningarverksmiðjunni K. Jónssyni & Co. á Akureyri. Samherji er hættur að stækka Eigendur Samherja eru bræðurnir Þorsteinn og Kristj- án Vilhelmssynir, Þorsteinn Már Baldvinsson og Gjögur hf. á Grenivík. Þorsteinn Vilhelms- son er skipstjóri á Akureyrinni en þeir Kristján og Þorsteinn Már sjá um reksturinn í landi. Það var sá síöastnefndi sem blaðamaöur Víkingsins heim- sótti á dögunum í höfuðstöðvar Samherja viö Glerárgötu á Ak- ureyri. Þær láta raunar ekki mikið yfir sér enda er yfirbygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.