Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 46
NýJUNGAR TÆKNI Furuno FR-2800. Þessi gerð hefur ekki ARPA útfærslu enda vantar á takkaborðið eins og sjá má. 46 VÍKINGUR sem raöað er í kringum hann. ARPA gerðin hefur eftirfar- andi möguleika: Sjálfvirka rat- sjárútsetningu fyrir allt að 20 endurvörp og til viðbótar hand- virka ratsjárútsetningu fyrir 20 endurvörp. Það er líka mögu- leiki á handvirkri ratsjárútsetn- ingu fyrir 40 endurvörp. Hreyf- ingar endurvarpa sem eru í vinnslu eru sýndar með raun- vektorum eða sýndar- vektorum. Setja má út aðskild- ar og afmarkaðar siglingaleiðir, sjómerki og önnur tákn til að auka siglingaöryggi. Á skjáinn má fá fram samtímis fjarlægð, miðun, stefnu, hraða, CPA (punktur þar sem styst er milli endurvarps og eigin skips), TCPA (eftir hve langan tíma skipið er í CPA), BCR (fjarlægð í endurvarpið þegar það er beint framundan) þriggja end- urvarpa auk hraða og stefnu eigin skips. Hljóðaðvörun og sjónaðvörun vegna hættu á árekstri við endurvarp sem nálgast miðað við valið CPA/ TCPA, þegar radarinn hefur misst af endurvarpi, endurvarp kemur inn varúðarsvæði (gu- ard zone) og sjónaðvörun vegna bilana á radarnum. í rad- arnum er ennfremur með- höndlun á endurvarpi til að veik Kringlunnl. Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfjaskrín fyrir vinnustaði, bifreiðar og heimili. Almennur sími 689970. Beinar línur fyrir lækna 689935. endurvörp sjáist betur. Loftnetsstærð er frá 6,5 fet og upp í 12 fet. Stærsta gerðin er fyrir 10 sm radar, en hinar allar fyrir 3 sm radar. Miðpunkt rad- armyndar er hægt að færa til um 50% af skalanum sem í notkun er. Minnsta fjarlægð sem radarinn getur mælt eru 25 metrar. Radarinn hefur 2 rafeinda miðunarlínur og tvo færanlega hringi. Umboð fyrir Furuno hér á landi hefur Skipa- radíó, Fiskislóð 94, Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.