Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 28

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 28
Utan úr hcimi Hið nýja skorsteinsmerki Ök. Skemmdir á bol Happy Giant. arnar við verstu aöstæður. í áhöfn eru sjö menn, þrír skip- stjórnarmenn, einn vélstjóri og þrír undirmenn en einn þeirra hefur menntun í vélfræðum og annar í matargerð. Bell Pioneer er í siglingum milli Waterford á írlandi og Rozenburg í Belgíu og fer eina ferð í viku með tveggja daga stoppi í Waterford. Á síðasta ári fékk danska skipafélagið Ök nýtt gámaskip afhent frá Mitsui Chiba í Japan. Arosia, eins og skipið heitir, er jafnframt stærsta skip félags- ins og verður það í siglingum milli Norður-Evrópu og Austur- landa á móti systurskipunum Jutlandia og Selandia. Þau skip hafa verið í yfirhalningu sem fólst í því að auka hraða þeirra í samræmi við Arosia. stærsta skipi heims, Happy Giant, en það hafði orðið fyrir miklum skemmdum eftir að ír- ösk flugvél réðst á skipið í Persaflóa meðan á stríði íraka Kathrine Sif Gámaskip Lengd 133,7 m Breidd 22,7 m Djúprista 7,60 m Burðargeta 9.766 t Gámar 976 TEU Hraði 17,2 sm. Arosia Gámaskip Lengd 294,06 m Breidd 32,21 m Djúprista 13,02 m Burðargeta 55,9711 Gámar 4000 TEU Hraði 24,5 sm Skipið getur tekið 2004 gáma á þilfar en 1996 í lestar sem eru níu talsins og taka tvær 40“ gámalengdir hver þeirra. Með komu þessa skips í flota Ök var jafnframt gerð breyting á skor- steinsmerki skipa félagsins. Viðgerð á Happy Giant Hjá Keppel skipasmíðastöð- inni í Singapore hófst viðgerð á Nýtt gámaskip Ök 28 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.