Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 28
Utan úr hcimi
Hið nýja
skorsteinsmerki Ök.
Skemmdir á bol Happy
Giant.
arnar við verstu aöstæður. í
áhöfn eru sjö menn, þrír skip-
stjórnarmenn, einn vélstjóri og
þrír undirmenn en einn þeirra
hefur menntun í vélfræðum og
annar í matargerð. Bell Pioneer
er í siglingum milli Waterford á
írlandi og Rozenburg í Belgíu
og fer eina ferð í viku með
tveggja daga stoppi í Waterford.
Á síðasta ári fékk danska
skipafélagið Ök nýtt gámaskip
afhent frá Mitsui Chiba í Japan.
Arosia, eins og skipið heitir, er
jafnframt stærsta skip félags-
ins og verður það í siglingum
milli Norður-Evrópu og Austur-
landa á móti systurskipunum
Jutlandia og Selandia. Þau
skip hafa verið í yfirhalningu
sem fólst í því að auka hraða
þeirra í samræmi við Arosia.
stærsta skipi heims, Happy
Giant, en það hafði orðið fyrir
miklum skemmdum eftir að ír-
ösk flugvél réðst á skipið í
Persaflóa meðan á stríði íraka
Kathrine Sif
Gámaskip
Lengd 133,7 m
Breidd 22,7 m
Djúprista 7,60 m
Burðargeta 9.766 t
Gámar 976 TEU
Hraði 17,2 sm.
Arosia
Gámaskip
Lengd 294,06 m
Breidd 32,21 m
Djúprista 13,02 m
Burðargeta 55,9711
Gámar 4000 TEU
Hraði 24,5 sm
Skipið getur tekið 2004 gáma á
þilfar en 1996 í lestar sem eru
níu talsins og taka tvær 40“
gámalengdir hver þeirra. Með
komu þessa skips í flota Ök var
jafnframt gerð breyting á skor-
steinsmerki skipa félagsins.
Viðgerð á Happy
Giant
Hjá Keppel skipasmíðastöð-
inni í Singapore hófst viðgerð á
Nýtt gámaskip Ök
28 VÍKINGUR