Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 5
RITSTJÓRMARGREIN laridid í heild, eftir norður eða suðursvæði, aftir kjördæmum, eftir landshlutum, eftir útgerðarstað. 12. Sóknarstýring ákveðinn dagafjöldi, l-d. 90% af núverandi úthaldi. Með svæðabundnum veiðibönnum (t.d. vegna smáfisks og hrygningartíma nytjafiska) og löndunargjaldi eftir aflamagni sem landað er- T.d. 1% afaflaverðmæti. Gjaldið renni í Hagræðingasjóð fiskiskipa, sem kaupi skip til eignar eða sölu úr landi. 25% af 9jaldinu renni í tilraunaveiðisjóð svo fjölga rnegi verkefnum fiskveiðiflotans. 13. Skrapdagakerfi (tegundamark) með hlutfalla samsetningu aflans, innan Öúggja mánaða tímabila, innan fjögurra mánaða tímabila, innan sexmánaða tíma- bila, innan ársins, með hámarkssókn í300 daga á ári. 14. Eða öðruvísi stjórnunarleiðir en hér hafa verið upp taldar. 15. Eða öðruvísi sambland afþessum að- ferðum. Gengið er útfrá því í þessum skrifum að alltaf verði ákveðinn heildarafli fyrir hvert er eða tímabil og að allar stjórnunarleiðir miði að því, að afli sé innan við 10% fráviki frá leyfðum heildarafla hverju sinni. Eitt aðalatriði verða allirað hafa á hreinu, að á aæstu árum eða áratugum verður fisk- veiðum stjórnað með einhverjum hætti. Algjört frelsi er liðin tíð, sem kemur aldrei aftur meðan flotinn afkastar meiru en okk- Ur ar óhætt að taka úr sjónum. I þessum hugleiðingum hefur einnig verið gengið útfrá því sem gefnu að ís- lendingar ætli að nýta sjávarspendýr og viðhalda með þeim veiðum jafnvægi í líf- ríki sjávarins. Rannsaka þarf vistfræði sjófugla, taka þar upp skipulegar veiðar ef þurfa þykir. Þeim tilmælum erhérmeð beint tilAlþing- is að fengin verði hlutlaus stofnun til þess að afla þeirrar vitneskju, sem hér er spurt um. Eftir næstu kosningar kemur saman nýtt Alþingi og að öllum líkindum verður mynduð ný ríkisstjórn. Það er alveg Ijóst, að nú þegar eru miklar efasemdir, svo vægtsé tilorða tekið, hjá alþingismönnum um „ágæti" kvótakerfis við fiskveiðistjórn- un. Meðal sjómanna sem unnið hafa eftir kerfinu hefurþví ekki vaxið fylgi, svo fremi að þeir séu ekki eignaraðilar að útgerð. Meðal útgerðarmanna finnst eflaust mörgum, að ástandið hafi batnað, þegar hægt er að veðsetja aflaheimildir og selja þær ef illa gengur. Bankastjórum finnst sjálfsagt líka að aukin veðhæfni skipa séu til bóta. Gömlu lélegu skipin halda þá áfram verðgildi, þegarþeir fá þá til sín eftir gjaldþrot. En hvort það er hagkvæmt fyrir þjóðina, sem lifiríþessu landi vegna þess að hér veiðist fiskur og vegna þess að afköst sjómanna á íslandi eru langt um- fram það sem þekkist með öðrum þjóðum skal ósagt látið. Undirritaður er ekki á þeirri skoðun að núverandi stjórnkerfi fisk- veiðanna sé okkur til hagsbóta. 422086 I Þeim tilmælum er hér með beint til Alþingis að fengin verði hlutlaus stofnun til þess að afla þeirrar vitneskju, sem hér er spurt um. Það er alveg Ijóst, að nú þegar eru miklar efasemdir, svo vægt sé til orða tekið, hjá alþingismönnum um „ágæti“ kvótakerfis við fiskveiðistjórnun. VÍKINGUR 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.