Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 11
Viðtal jSp sóknarmark. Mér líst ekkert á þá stefnu því hún gerir okkur erfiöara fyrir að samræma veiðar og vinnslu auk þess sem öll markaðsstarfsemi verður þyngri. í annan stað mun það leiða til aukinnar samkeppni milli skipa um aflann, það yrði farið að róa í hvernig veðri sem er og útgerðarkostnaður myndi stóraukast. Því er haldið fram til stuðn- ings sóknarmarkinu að það gefi einstaklingunum meiri tækifæri til að njóta sín, að afla- kóngarnir blómstri. Vafalaust er nokkuð til í því að örfáir skip- stjórar gætu aflað betur, en þó einkum þeir sem hafa yfir stærstu og öflugustu skipunum að ráða. Núverandi kerfi gefur okkur kost á að hafa einhverja heildarstjórn á veiðum og vinnslu. Þá er hægt aö skipu- leggja veiðarnar eftir ástandi markaðsmála, skipta árinu nið- ur í veiðitímabil osfrv. Með því móti fáum við gæðakónga og verðmætakónga í staðinn fyrir aflakóngana." Hlynntur núverandi kvótakerfi — Ber þá að skilja þig svo að þú sért sáttur við núverandi kerfi? „Ég var tiltölulega sáttur viö þetta blandaða kerfi sóknar- og aflamarks, enda rýrnuðu afla- heimildir okkar þegar það var aflagt. En fyrir heildina á nýja kerfið að vera betra, það á að vera þjóðhagslega hagkvæm- ara. Það er Ijóst að lífskjör á íslandi eru háð sjávarútvegi. Ef kostnaður við sóknina eykst leiðir það óhjákvæmilega til rýrnandi lífskjara. Þess vegna er ég hlynntur núverandi kerfi. Það veitir hverju fyrirtæki möguleika á að skipuleggja sinn rekstur, halda rekstrarkostnaði niðri og að- laga veiðar og vinnslu mark- aðsaðstæðum á hverjum tíma. Kerfið tengir best saman veið- ar, vinnslu og markaðsmál. Auk þess á að vera hægt að fylgjast með þvi að farið sé eftir reglunum án þess að halda uppi miklu eftirliti. Loks á það að geta gengið án þess að stjórnmálamenn séu sí og æ að skipta sér af því.“ — Hvernig líst þér á hug- myndirnar um veiðigjald, kvótaleigu eða hvað sem það er nefnt? „Það má alveg hugsa sér slíkt að ákveönum skilyrðum uppfylltum. Það þarf aö eiga sér stað veruleg hagræðing í útgerð á íslandi. Þegar útgerð- in er búin að borga þá hagræð- Oddeyrina á Samherji félagi við aðra. VÍKINGUR 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.