Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 49
Thetis, eitt af nýju skip- unum á siglingu. eru nú í smíöum fjögur ný varð- skip sem leysa skulu gömlu skipin af hólmi. Fyrsta skipiö hefur þegar veriö afhent nýju eigendunum og var það gert 22. júní síðastliðinn. Hin skipin verða síðan afhent á 10 mán- aða fresti og búið er að sjósetja skip númer tvö. Fyrsta skipiö hefur hlotið nafnið Thetis sem er grískt að uppruna. Nafnið er fengið frá herskipi sem Danir fengu frá Englandi eftir seinni heims- styrjöldina, en þar var hlutverk þess að vernda skipalestir yfir Atlantshafið og var það síðan í þjónustu Dana til ársins 1963. Lýsing á skipunum Þessi skip eru hönnuð og smíðuð hjá Svendborg Værft A/S í samvinnu við tæknideild sjóhersins (SMK) og Dwinger Marineconsult A/S og eru um 2600 tonn að stærð, en til sam- anburðar var Ingolf 1650 tonn (og 72 metrar á lengd). Aðalmál eru: Mesta lengd 112,00 m; lengd milli lóðlína 99,75 m; breidd 14,40 m; dýpt að forskipsþilfari 13,00/13,25 m; að aðalþilfari 10,60/10,70 m; að 2. þilfari 8,10 m; að 3. þilfari 5,70 m; særými 3500 tonn (djúprista 6,00 m). Skipin eru með tvöföldum byrðingi upp að 2 metrum yfir vatnslínu. Þau eru sérstaklega styrkt til siglinga í ís og við smíði skipanna er miðað við ísklassa ICE-05 samkvæmt reglum Det Norske Veritas. Efnisþykkt og styrking sumra svæða skip- anna er þó aukin enn frekar, að fenginni reynslu frá„ Hvid- björns-skipunum", og þannig geta skipin siglt áfram snurðu- laust þótt brjóta þurfi frá sér allt að 1 metra þykkan fastaís með skerstefninu. Mjög fullkominn afísingarbúnaður er í skipun- um. Þar að auki er skipunum skipt með vatnsþéttum þver- skipsþiljum til að tryggja lág- marksstöðugleika og nægjan- legt flot sem tveggja rýmis skip fyrir allt að 8 metra árekstrarrifu á bol. Ganghraði Thetis í reynslu- siglingu var 21,4 hnútar. Afköst aðalvéla við þennan gang- hraða var 7940 KW og snún- ingur á skrúfu 145 sn/mín. Úthaldstími miðað við sam- felldan 15,5 hnúta ganghraða er 23 dagar eða 8500 sjómílur. Olíunotkun miðuð við sama ganghraða og 2600 KW út af aðalvélum er um 12 tonn af gasolíu á sólarhring. Aðalvélar skipsins eru þrjár meðalhraðgengar MAN-B&W dísilvélar sem tengjast einum sameiginlegum niðurfærslu- og skiptiskrúfubúnaði með tengslum við hverja vél, þannig að hægt er að keyra út á skrúfu eina, tvær eða þrjár vélar eftir þörfum. Afköst aðalvéla eru samtals 8820 KW. Niðurfærslugírinn er frá RenkTacke og við hann er einnig tengdur 1500 KVA ásraf- all. Önnurrafmagnsframleiðsla er frá þremur 600 KVA Ijósavél- um og að auki er ein 158 KVA neyðarljósavél. Skiptiskrúfubúnaður er frá Kamewa, en á skipinu er hæg- geng fjögurra blaða skrúfa, 4400 mm í þvermál. Aðalvélarnar þrjár eru hver fyrir sig í sjálfstæðu og vatns- þéttu vélarúmi. Þetta þýðir, svo dæmi sé tekið, að þó svo að skipið verði fyrir skotárás eða rifa komi á það (allt að 8 metra löng), og gírrými ásamt tveimur vélarúmum fyllist af sjó, getur VÍKINGUR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.