Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1991, Blaðsíða 21
ORLOFSFERÐIR Fyrir skömmu var gerður samningur um orlofsferðir milli Flugleiða hf. og Samvinnuferða/Landsýn hf. fyrir hönd launþegasamtaka, þ.m.t. FFSÍ. Helstu ákvæði samningsins eru eftirfarandi: GRUNNVERÐ Á FLUGSÆTUM FYRIR AÐILDARFÉLÖGIN Almennt verð. Staðgr. Barnaafsl. Kaupmannahöfn 20.900 19.855 33% Stokkhólmur 21.800 20.710 33% Osló 20.800 19.760 33% Gautaborg 21.800 20.710 33% Glasgow 20.800 19.760 33% London 22.400 21.280 33% Luxemburg 22.400 21.280 50% Amsterdam 22.400 21.280 50% Salzburg/París 23.500 22.325 50% Baltimore 39.500 37.525 25% Basel 20.600 19.570 4.000 Vín 22.600 21.470 4.000 Eins og fram kemur á töfl- unni er boðið almennt verð og staðgreiðsluverð, sem er 5% lægra. Aflsláttur er fyrir börn 2ja-11 ára. Fargjöld þessi eru eingöngu ætluð til að setja saman ferðapakka (flug og bíll eða sumarhús). Upplýs- ingar um verð á bíl og sumar- húsi veitir Samvinnuferðir/ Landsýn. Flugvallarskattur. Til viðbótar fargjöldunum bætist flugvallarskattur kr. 1.150 fyrir fullorðna og kr. 575 fyrir börn. Flugvallarskattur á hvert sæti til Baltimore US$ er 16 fyrir fullorðna og börn. Forfallatrygging. Hægt er að kaupa forfalla- tryggingu fyrir kr. 1.200 fyrir fullorðna og kr. 600 fyrir börn. Tryggingin gildir aðeins ef lagt er fram læknisvottorð. VEIST ÞU Að nú stefnir í nýjan tíma með nýjum kröfum. Allar vogir og mælitæki sem notuð eru við viðskipti skulu vera löggilt. Er vogin þín löggilt? Gættu að því! LÖGGILDINGARSTOFAN The lcelandic Bureau of Legal Metrology SlÐUMÚLA 13 - PÓSTHÓLF 8114 - IS-128 REYKJAVÍK SÍMI 91-681122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.