Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Side 6
EFNISyFIRLIT
1
Forsíðumyndina
tók Róbert Ijósmyndari við
Reykjavíkurhöfn einhverntíma
þegar hann var í rómantískri
stemningu.
18
Fiskvinnsla á
Hjaltlandi
Ólafur Sigurðsson, matvæla-
fræðingur, vakti verðskuldaða
athygli með grein sinni um fisk-
veiöar Hjaltlendinga í Vík-
ingnum nýlega. Nú er hann enn
á ferðinni og fjallar um fleira
sem okkur er hollt að vita um og
varast.
28
Miklar
breytingar....
Hér er sagt frá breytingum á
námskrá Stýrimannaskólans
og til hvers þær eru gerðar.
5
Leiðarinn
er eftir forseta FFSÍ, Guðjón A.
Kristjánsson, sem fjallar um
fiskmarkað og hvalveiðar.
8
Siglt seglum
þöndum
Ásgrímur L. Ásgrímsson stýri-
maður lærði sitt lítið af hverju
um borð i stóru seglskipi hjá
strandgæslu USA.
14
Á reknetum með
Tryggva Helgasyni
Benedikt Gunnarsson verk-
fræðingur rifjar upp minningar
frá uppvaxtarárunum.
32
f
t S
\
■ ^
i
Markaðsfréttir
í þetta sinn þarf að fletta fleiri
síðum en venjulega til að lesa
þær allar, en það er varla nokk-
uð verra.
38
Getraunin
Nú er komið að því að upplýsa
hver sá heppni er, sem hlýtur
ferð til Færeyja í verðlaun.
40
Frívaktin
Kannski sárnar einhverjum
hvernig Frívaktin lítur út núna,
en það er jafn mikið af henni og
vant er, þótt góðir stuönings-
menn blaðsins fái að koma
skilaboðum sínum á framfæri
innan um þetta vinsælasta efni
þess.
44
Já, HANN er heima
Smásagan er eftir skipstjóra-
frú, sem vill skrifa undir dul-
nefni.
48
Köbenhavn
Enn um hafnir heimsins. Þröst-
ur Haraldsson blaðamaður
snaraði grein um þessa höfn,
sem fslendingar þekkja senni-
lega hvað best af höfnum an-
arra landa.
J