Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 20
FISKVINNSLA Hjaltlandslax á vöru- sýningu. Hjaltlendingar ferðuðust um allan heim á helstu vörusýningarn- ar. Gæðaímyndin er meginþátturinn í mark- aðssetningu laxins. Ferðirnar voru að miklu leyti styrktar af hreppn- um og voru sölumenn duglegir að afla nýrra viðskiptavina á þessum sýningum. Hluti starfsins var kennsla. Hér er verið að sýna nemum á fisk- vinnslunámskeiði gerla úr fiski. 20 VÍKINGUR flotinu og hætta aö borga til þess. Ég lagði því mikla áherslu á aö vinna traust þeirra og taka á kvörtunum. Hvaö þá varðaði fólst gæöa- eftirlitið í því aö taka út fiskinn á markaönum á um tveggja mán- aða fresti. Þeir sem stööugt lönduöu góöum fiski sem var vel þveginn, ferskur og ekki of kraminn fengu gæðamerki á fiskinn á markaðnum. Áherslan var því á meðhöndlun um borö jafnt og ferskleika. Sjómenn á dragnótabátun- um, sem lönduðu tveggja daga fiski, voru því óánægöir þegar sumir sem lönduðu viku göml- um trollfiski fengu gæöamerk- iö. þegar ég gat sýnt þeim mun- inn á jafngömlum fiski, sem var meðhöndlaður á mismunandi hátt, skildu þeir hvaö ég átti viö þótt ekki væru þeir allir kannski sammála um forsendurnar. Þeir vildu meina aö fiskurinn ætti aö vera metinn eins og hann væri við löndun. Ég taldi aö til aö byrja meö væri rétt aö leggja áherslu á meöferð um borð og þar með breytt vinnu- brögö áöur en kerfinu væri breytt í hreint ferskleikamat. Þeir völdu þó ekki aö taka upp dagmerkingar á kassana, því þær mundu ekki stemma viö dagbók bátsins og einnig voru þeir hræddir um aö hægt væri að rekja til þeirra dagmerktan fisk sem landaö var framhjá kvóta eins og algengt var. Eitt var ég þeim sammála um en þaö var aö matið var ekki nægilega vel skýrt út fyrir þeim. Þaö var því komiö á punkta- kerfi, þar sem hver þáttur (þvottur, ís , magn í kassa, lykt o.s.frv.) var metinn og tiltekinn punktafjöldi gaf þeim rétt á gæðamerkinu. Viö sendum þeim svo öllum lista yfir stöðu bátanna þannig aö allir vissu hvar þeir voru á stöðulistanum. Meö þessu var verið að reyna aö spila á keppnisandann, því kerfiö var orðiö sanngjarnara í þeirra augum og samanburöur var kominn á. Maður varð því alltaf að hafa á sér listann yfir stööu bátanna, því ef maöur hitti sjómennina vildu þeir gjarnan ræöa hvar þeir væru staddir og hvers vegna. Þetta fannst mér ánægjuleg breyting frá skömmunum og óánægj- unni sem ég fann til aö byrja með. í upphafi voru um tíu bát- ar meö gæðamerkið en tuttugu og tveir af fjörutíu bátum þegar ég fór. Einnig haföi tekist aö fá samþykktar styrkveitingar frá hreppnum til þeirra sem vildu breyta þvottakerfinu. Mér var sagt aö mesta viðhorfsbreyt- ingin heföi þó oröið viö þaö aö róa meö nokkrum bátanna. Vinnslan í landi Fiskurinn á Hjaltlandi var yfirleitt góöur, enda stutt á miö- in og þeir hafa löngum verið þekktir fyrir góöan fisk. Fryst- ingin var aö mörgu leyti meö sama hætti og hér, heilfryst flök af ýmsum stæröum og gerðum og blokk. Þó var nokkuð um aö fosfati væri blandaö í fiskinn til aö auka þyngdina. Eftirlitiö var hefðbundið framleiðslueftirlit (beinatalning o.s.frv.) og alls kyns ráögjöf um notkun þvottaefna og aukiö hreinlæti. Sumsstaðar voru þvottaefni vart notuð og sóöa- skapurinn meö ólíkindum af frystihúsi aö vera. Ekki bætti úr skák að vatnsskatturinn stór- hækkaöi í fyrra. Ég tók mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.