Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 36
MARKAÐSFRÉTTIR KARFI í Þýskalandi er fastan liðin hjá og menn farnir að úða í sig pylsum og annarri óhollustu. Áhuginn og þar með verðið á ís- lenskum karfa fór þvílækkandi í aprílmánuði. Framboðið á ís- lenskum karfa í þýskum höfnum dróst saman úr 3.136 tonnum í mars í 2.492 tonn í apríl. Verðið var óvenjuhátt í mars, 2,93 mörk eða 105,19 kr. kílóið, en í apríl snarlækkaði það. Að meðaltali fengust 2,49 mörk fyrir kílóið af karfa í apríl en það jafngildir 87,62 krónum. Heldur dró úr framboðinu af karfa á íslensku mörkuðun- um. Alls var landað 729 tonnum af karfa í apríl á móti 1.050 tonnum í mars. Meðalverðið sem fékkst fyrir karfakílóið var 38,56 krónur í apríl, hafði hækkað úr 37,85 krónum. UFSI Framboðið á ufsa í Þýskalandi jókst hins vegar töluvert og merkilegt nokk hækkaði verðið. Sáralitlu var landað af ufsa í þýskum höfnum fyrstu þrjá mánuði ársins en í apríl kom nokkur fjörkippur í ufsalandanir. Alls var þá landað 425 tonnum af ufsa og fengust að meðaltali 2,97 mörk fyrir kílóið sem jafngildir 104,41 krónum. Þetta er töluvert hærra en í mars, en þá fengust 2,58 mörk, eða 92,46 krónur, fyrir kílóið að meðaltali. Á íslensku mörk- uðunum datt framboðið niður í apríl en verðið snarhækkaði. Þá var landað 797 tonnum af ufsa og fengust 47,85 krónur fyrir kílóið að meðaltali. í mars var landað 2.073 tonnum og meðalverðið var rétt undir 40 krónum. SKIPA- OG BÁTAVÉLAR 9-1100 hestðfl YANMAR vélarnar eru ein- staklega léttar og fyrir- ferðarlitlar og þekktar fyrir vandaða hönnun og mikla endingu. Eigum á lager og væntan- legar: Gerð 4LH: 110,140 og 170 hö. Gerð4JH:41,52,63og74hö. Hagstættverð. Sala - Ráðgjöf - Þjónusta AUGLYSINGAIVIERKING/ AUGLÝSINGAMERKIIMGAR AUGLYSINGAMERKINGAR AUGLÝSIIMGAMERKIIUGAR AUGLÝSIIMGAMERKIIMGAR . . . þar sem BATARIMIR eru merktir LANDUST skiltagerð, Ármúla 7, bakhús, sími 91-678077, fax 91-678516
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.