Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 47
Smásaga Já, halló. Já, sæl elskan, jú HANN er kominn heim. Ha, fóruð þið ekkert í gær? Jú, ég vildi gjarnan, en HANN á von á fólki. Af hverju kíkið þið bara ekki líka við ? Já, fínt, sjáumst þá á eftir. Bless. Sest niður. Dyrabjallan. Stend upp og heilsa, blessaður. það eru mörg ársíðan við höfum sést. (Hverí ósköpunum ernú þetta, þessi maður er 15 árum eldri en síðast.) Þeir ræða skip, útgerðir, fundi, menn. Ég hlusta. Dyrabjallan. Já, halló, alltaf gaman að sjá ykk- ur. Kolleginn mættur. Hún, konan hans, nennir ekki að hlusta á félaga-, skipa-, útgerðartalið. Hún drekkur stíft, og talar hátt. Ding dong, ding dong, ding dong. Aftur og aft- ur. Allur osturinn búinn, blandið líka. Ég þreytist, býð góða nótt og fer í rúmið, klukkan orðin fimm. Mikið hefur verið gaman í kvöld, kvennafélags- mál, karlafélagsmál, kvennaskipamál, karla- skipamál, kvennaútgerðarmál, karlaútgerðar- mál. Yndislegt, rómantískt kvöld, gömlu félagarn- ir, nýju félagarnir, félagar mínir, félagar HANS. Þökk sér þeim í efstu hæðum að ekki er laugar- dagskvöld í landi of oft. Sunnudagur. Skelfing. Tók til Igær til aö þurfa ekki að þrífa í dag. Of seint að iðrast eftir dauð- ann. Síminn hringir, síminn hringir, aftur og aftur. HANN er upptekinn maður, HANN er skipstjóri. Áttu pláss, það er fundur hér, það er fundur þar. Sunnudagskvöld, HANN í símanum, ég í sóf- anum. Mánudagur. Þökk sé vinnunni, ekki meira stress, ekki meiri sími, ekki fleiri heimsóknir. Þó.... verðaðfá frífyrirhádegi, sleppi fundinum. Tannlæknir hjá öðrum hálfunglingnum. Vanda- mál með bílinn, HANN er að fara á fund, ég verð of sein með hálfungann til tannlæknisins. Við tökum strætó heim. Kvöld. Mánudagur. Tek tit, elda, vaska upp, það heyrist bla,bla, bla, bla, frásímanum. Ogþað heyrist riiing, riinnnng riinnnggg, frá símanum. Þetta símtæki vill ekki hætta. Heldur að það sé mikilvægt. Brottför klukkan tíu. Hundurinn skýst inn í bíl- inn. Börnin nenna ekki með. Síminn þagnar. Dyrabjallan þagnar. Hvíld aftur. Friður aftur. Þangað til næst.... Brottför klukkan tíu. Hundurinn skýst inn í bílinn. Börnin nenna ekki meö. Síminn þagnar. Dyrabjallan þagnar. Hvíld aftur. Friöur aftur. Þangaö til næst. . LJÓSAFELL SU VÍKINGUR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.