Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 76
Benedikt H. Alfonsson Þriggja geisla djúpsjávar dýptarmælirinn frá Fur- uno. Á myndinni sjást 3 gluggar, einn fyrir hvern geisla. Hliðargeislarnir mynda 15° með miðgeisl- anum sem vísar beint niður. 76 VÍKINGUR nyjunGAR TÆKm tmmm mm á' Teflon a botninn Allir bátaeigendur kannast viö hvaö gróöur á botni bátsins dregur úr hraðanum. Þaö þarf meira vélarafl til aö halda sama hraða og þar með meiri olíu, útgerðarkostnaðureykst. Til aö koma í veg fyrir þetta er botninn málaður meö málningu sem inniheldur efni sem drepur gróðurinn og kemur þannig í veg fyrir aö hann setjist á botn- inn. Sum þessara efna geta jafnvel skaöað vistkerfi sjávar- ins og eru því óvisthæf. Efnið teflon er öðruvísi að því leyti að það gengur ekki í samband við súrefni og getur því ekki við- haldið lífi. Það er því ónæmt fyrir árásum sveppa, þörunga og kóralla sem botngróðurinn samanstendur af. Teflon hefur lengi verið þekkt og hefur með- al annars lengi verið notað til að húða innan steikarpönnur svo að auðveldara sé að hreinsa þær. Nú er komið á markaðinn efnið Teflon Poly- mer Sealant sem er auðvelt í meðförum og hver sem er get- ur borið á og komið þannig í veg fyrir að efni upplitist í sólar- Ijósi, verði fyrir skaðsemi af völdum saltefna, tjöru og ann- arra óhreininda. Teflon Poly- mer Sealant er tilvalið til að bera á botn bátsins og koma þannig i veg fyrir að gróður setj- ist á hann, auk þess sem tefl- onið er sleipt og eykur hraðann og þannig minnkar olíukostn- aður á siglda sjómílu. Teflon Polymer Sealant má bera á króm, rúður, lakk, ál og margt fleira. T.d. er gott að bera tefl- onið á eldavél þ.e. lakkið í kringum hellurnar til að auð- velda þrif ef sýður upp úr potti og líka inn í bakarofn í sama tilgangi. Teflon má ekki bera á tau eða vinyl. Umboðsaðili hér I Þegar veitt er á miklu dýpi skiptir máli að geislinn frá botn- stykki dýptarmælisins sé alltaf nokkurnveginn lóðréttur. Að öðrum kosti er hætta á að lóðn- ingar tapist þegar skipið veltur eða aðeins hluti þeirra komi inn í geislann. Á miklu dýpi truflar veltingur skipsins hlutfallslega miklu meira lóðningar en á grynnra vatni. Japanska fyrir- tækið Furuno hefur nýlega sett á markaðinn dýptarmæli fyrir djúpsjávarveiðar. Tækið nefn- ist ScanBeam Sounder FCV-10. Það hefur þriggja geisla botnstykki sem er þann- ig úr garði gert að sendiflötur þess vísar alltaf beint niður. Veltingur skipsins truflar því ekki lóðningar. Til að fá breið- ara leitarsvæðið undir skipinu á landi er Teflonhúðun, Þver- holti 20, Reykjavík. er hægt að senda alla þrjá geislana út. Einn beint niður, annan í stjórnborða og þann þriðja í bakborða. Lóðningarn- ar koma fram á 14“ litaskjá (16 litir) og 12“ pappírsskrifara (16 gráir litir). Grunnmælisvið eru 100, 200, 500, 1000, 1500 m dýpi sem auka má með þrep- um (Phase) handvirkt eða sjálf- virkt í allt að 6000 metra dýpi. Hluta af mælisviðinu er hægt að stækka þó minnst 5m í einu og mest 80 m, annaðhvort upp í sjó eðaniðurviðbotn. Skjánum er skipt í marga glugga, annað- hvort lóðrétt eða lárétt. Hann getur t.d. verið þrískiptur, þar sem einn glugginn sýnir lóðn- ingar sem koma fram í geisla sem stefnir beint niður, annar lóðningar sem koma fram í Þriggja geisla djúpsjávar dýptarmælir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.