Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 76
Benedikt H.
Alfonsson
Þriggja geisla djúpsjávar
dýptarmælirinn frá Fur-
uno. Á myndinni sjást 3
gluggar, einn fyrir hvern
geisla. Hliðargeislarnir
mynda 15° með miðgeisl-
anum sem vísar beint
niður.
76 VÍKINGUR
nyjunGAR
TÆKm
tmmm mm á'
Teflon a
botninn
Allir bátaeigendur kannast viö
hvaö gróöur á botni bátsins
dregur úr hraðanum. Þaö þarf
meira vélarafl til aö halda sama
hraða og þar með meiri olíu,
útgerðarkostnaðureykst. Til aö
koma í veg fyrir þetta er botninn
málaður meö málningu sem
inniheldur efni sem drepur
gróðurinn og kemur þannig í
veg fyrir aö hann setjist á botn-
inn. Sum þessara efna geta
jafnvel skaöað vistkerfi sjávar-
ins og eru því óvisthæf. Efnið
teflon er öðruvísi að því leyti að
það gengur ekki í samband við
súrefni og getur því ekki við-
haldið lífi. Það er því ónæmt
fyrir árásum sveppa, þörunga
og kóralla sem botngróðurinn
samanstendur af. Teflon hefur
lengi verið þekkt og hefur með-
al annars lengi verið notað til
að húða innan steikarpönnur
svo að auðveldara sé að
hreinsa þær. Nú er komið á
markaðinn efnið Teflon Poly-
mer Sealant sem er auðvelt í
meðförum og hver sem er get-
ur borið á og komið þannig í
veg fyrir að efni upplitist í sólar-
Ijósi, verði fyrir skaðsemi af
völdum saltefna, tjöru og ann-
arra óhreininda. Teflon Poly-
mer Sealant er tilvalið til að
bera á botn bátsins og koma
þannig i veg fyrir að gróður setj-
ist á hann, auk þess sem tefl-
onið er sleipt og eykur hraðann
og þannig minnkar olíukostn-
aður á siglda sjómílu. Teflon
Polymer Sealant má bera á
króm, rúður, lakk, ál og margt
fleira. T.d. er gott að bera tefl-
onið á eldavél þ.e. lakkið í
kringum hellurnar til að auð-
velda þrif ef sýður upp úr potti
og líka inn í bakarofn í sama
tilgangi. Teflon má ekki bera á
tau eða vinyl. Umboðsaðili hér I
Þegar veitt er á miklu dýpi
skiptir máli að geislinn frá botn-
stykki dýptarmælisins sé alltaf
nokkurnveginn lóðréttur. Að
öðrum kosti er hætta á að lóðn-
ingar tapist þegar skipið veltur
eða aðeins hluti þeirra komi inn
í geislann. Á miklu dýpi truflar
veltingur skipsins hlutfallslega
miklu meira lóðningar en á
grynnra vatni. Japanska fyrir-
tækið Furuno hefur nýlega sett
á markaðinn dýptarmæli fyrir
djúpsjávarveiðar. Tækið nefn-
ist ScanBeam Sounder
FCV-10. Það hefur þriggja
geisla botnstykki sem er þann-
ig úr garði gert að sendiflötur
þess vísar alltaf beint niður.
Veltingur skipsins truflar því
ekki lóðningar. Til að fá breið-
ara leitarsvæðið undir skipinu
á landi er Teflonhúðun, Þver-
holti 20, Reykjavík.
er hægt að senda alla þrjá
geislana út. Einn beint niður,
annan í stjórnborða og þann
þriðja í bakborða. Lóðningarn-
ar koma fram á 14“ litaskjá (16
litir) og 12“ pappírsskrifara (16
gráir litir). Grunnmælisvið eru
100, 200, 500, 1000, 1500 m
dýpi sem auka má með þrep-
um (Phase) handvirkt eða sjálf-
virkt í allt að 6000 metra dýpi.
Hluta af mælisviðinu er hægt
að stækka þó minnst 5m í einu
og mest 80 m, annaðhvort upp í
sjó eðaniðurviðbotn. Skjánum
er skipt í marga glugga, annað-
hvort lóðrétt eða lárétt. Hann
getur t.d. verið þrískiptur, þar
sem einn glugginn sýnir lóðn-
ingar sem koma fram í geisla
sem stefnir beint niður, annar
lóðningar sem koma fram í
Þriggja geisla
djúpsjávar dýptarmælir