Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 43
Blindur maður stóð við gatnamót og beið eftir grænu Ijósi, þegar hundurinn hans skyndilega lyfti fæti og sprændi á buxnaskáim mannsins ogyfir skóinn hans. Maðurinn stakk hendinni samstundis í vasann, náði í hundakex og gaf dýrinu. Roskin kona sem stóð þar skammt frá gekk til mannsins og sagði við hann: — Þetta var yndisleg fyrir- gefning. — Nei, það er það ekki, frú mín, svaraði blindi maðurinn. Þegar ég heyri hann bryðja kexið, veit ég hvar hausinn á honum er og þá sparka ég í kjaftinn á helvítis skepnunni. Drykkjumaður staulaðist inn á bar og lét sig detta ofan í stól. Þjónn sá hversu niðurdreginn hann var og spurði hvað væri að. — Ég hef hagað mér afar illa, svaraði hann leiður mjög. Ég lét annan mann fá konuna mína fyrir ódýra flösku af víni. — Það var skammarlegt af þér, sagði barþjónninn. Og nú viltu fá hana aftur?— Já. — Af þvíaðþérerljóstaðþú elskar hana, ekki satt? — Nei, andskotinn hafi“ða, hvein í þeim drukkna. Ég vil fá hana til baka af því að éger orð- inn þyrstur aftur. Stína litla fékka að vera á skrifstofunni með pabba sínum allan daginn og yfir kvöldmatn- um spurði hún? — Pabbi, þegar dyrnar á skrifstofunni þinni voru lokað- ar, kíkti ég á skráargatið. Af hverju kallaðirðu ritarann þinn dúkkuna þína? Mamma urraði en maðurinn svaraði fljótmæltur: — Ja sko, Stína mín. Þetta ar bara svona orðatiltæki. Það er af því að mér þykir gott að hafa hana á skrifstofunni, hún er virkilegur fagmaður á tölv- unni, hún er kurteis þegar hún svarar í símann, hún kemur aldrei ofseint í vinnuna og hún er mjög iðin. — Nú, sagði telpan, ég hélt að það hefði verið afþví að hún lokaði augunum þegar hún lagðist í sófann hjá þér. Þeir spá bara smáskúrum. Ný kynslóð skipavoga 7 kSkŒáT Marel hf. Höfðabakka 9 112 Reykjavík Sími: 91-686858 Fax: 91-672392
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.