Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Page 43
Blindur maður stóð við
gatnamót og beið eftir grænu
Ijósi, þegar hundurinn hans
skyndilega lyfti fæti og sprændi
á buxnaskáim mannsins ogyfir
skóinn hans. Maðurinn stakk
hendinni samstundis í vasann,
náði í hundakex og gaf dýrinu.
Roskin kona sem stóð þar
skammt frá gekk til mannsins
og sagði við hann:
— Þetta var yndisleg fyrir-
gefning.
— Nei, það er það ekki, frú
mín, svaraði blindi maðurinn.
Þegar ég heyri hann bryðja
kexið, veit ég hvar hausinn á
honum er og þá sparka ég í
kjaftinn á helvítis skepnunni.
Drykkjumaður staulaðist inn
á bar og lét sig detta ofan í stól.
Þjónn sá hversu niðurdreginn
hann var og spurði hvað væri
að.
— Ég hef hagað mér afar
illa, svaraði hann leiður mjög.
Ég lét annan mann fá konuna
mína fyrir ódýra flösku af víni.
— Það var skammarlegt af
þér, sagði barþjónninn. Og nú
viltu fá hana aftur?—
Já.
— Af þvíaðþérerljóstaðþú
elskar hana, ekki satt?
— Nei, andskotinn hafi“ða,
hvein í þeim drukkna. Ég vil fá
hana til baka af því að éger orð-
inn þyrstur aftur.
Stína litla fékka að vera á
skrifstofunni með pabba sínum
allan daginn og yfir kvöldmatn-
um spurði hún?
— Pabbi, þegar dyrnar á
skrifstofunni þinni voru lokað-
ar, kíkti ég á skráargatið. Af
hverju kallaðirðu ritarann þinn
dúkkuna þína?
Mamma urraði en maðurinn
svaraði fljótmæltur:
— Ja sko, Stína mín. Þetta
ar bara svona orðatiltæki. Það
er af því að mér þykir gott að
hafa hana á skrifstofunni, hún
er virkilegur fagmaður á tölv-
unni, hún er kurteis þegar hún
svarar í símann, hún kemur
aldrei ofseint í vinnuna og hún
er mjög iðin.
— Nú, sagði telpan, ég hélt
að það hefði verið afþví að hún
lokaði augunum þegar hún
lagðist í sófann hjá þér.
Þeir spá bara smáskúrum.
Ný kynslóð skipavoga
7
kSk·T
Marel hf.
Höfðabakka 9 112 Reykjavík
Sími: 91-686858 Fax: 91-672392