Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 35
MARKAÐSMAL kvóta. „Við förum í frí núna fram til 15. ágúst en þá byrj- um við að kroppa í ufsakvót- ann.“ En hvernig þótti Rúnari þessi vertíð ganga? „Þetta er þægilegasta ver- tíð sem ég hef róið, og hef ég þó róið um 30 vertíðir. Veðrið var að vísu oft heldur leiðin- legt, en þó ekki nema ein bræla sem heitið gat. Við gát- um því oftast verið á sjó alla daga vikunnar og sóttum afl- ann á okkar hefðbundnu slóð hér út af Garðskaga, á Faxa- flóa og upp undir Akranes. Ég var heppinn með mitt fólk og það voru engin slys. Svo þetta gekk eins vel og á verður kos- ið,“ sagði Rúnar Hallgríms- son skipstjóri og útgerðar- maður á Happasæli KE. ÞORSKUR Heldur dró affur úr framboöi á íslenskum þorski í bresk- um höfnum í aprílmánuði. Salan á ísuðum þorski úr skipum og gámum nam samfals 1.296 tonnum í apríl sem er rúmlega 200 tonnum minna en í mars. Er greinilegt að áhrifa íslensku fiskmark- aðanna gætir verulega á framboðið á þeim evrópsku. Verðið í Bretlandi hækkaði hins vegar talsvert í apríl eða úr 137,83 krónum fyrir kílóið að meðaltali í 161,29 krónur. Hækkunin í pundum varð einnig umtalsverð eða úr 1,30 í 1,54 sterlingspund fyrir kílóið að meðaltali. Á íslensku mörkuðunum dró heldur úr framboði af þorski í apríl sem er merkilegt i Ijósi þess að þá er lokasprettur vertíðarinnar í gangi. í apríl var landað 3.933 tonnum af þorski en 5.175 tonnum í mars. Meðalverðið stóð nokkurn veginn í stað, hækkaði úr 90,57 krónum fyrir kilóið í mars í 91,15 krónur í apríl. ÝSA Framboðið á ýsu í breskum höfnum jókst að mun í aprílmán- uði, en þá var landað 1.018 tonnum af ýsu úr íslenskum skipum á móti 768 tonnum í mars. Verðið var hins vegar mjög svipað, ívið hærra þó. Að meðaltali fengust 1,70 pund fyrir kílóið af ýsu en það jafngildir 177,52 krónum. í mars var meðalverðið 1,66 pund sem jafngilti 174,88 krónum fyrir kílóið. Landanir á ýsu á íslensku mörk- uðunum voru einnig talsvert meiri en í mars, eða 1.019 tonn á móti 787 tonnum. Og eins og eftir bókinni lækkaði meðalverðið nokkuð, eða úr 105,90 kr. í mars í 101,43 krónur fyrir kílóið í apríl. UPPBOÐSMARKAÐUR — ÞJÓNUSTA Fiskmarkaðurinn í Hafnarfirði hefur til umráða nýlegt 4.000 m2 markaðshús við Óseyrarbryggju Hafnarfirði, sem er í góðum tengslum við umferðaræðar á landi og sjó. Uppboð alla virka daga kl. 09.00 Veitum seljendum og kaupendum lipra og góða þjónustu. Veríð velkomin, reynið þjónustuna! Starfsmenn FMH VIO FORNUBÚÐIR • PÓSTH. 383 • 222 HAFNARFIROI SÍMI 651888 • TELEX 3000 „Fiskur"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.