Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 90

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 90
ÞETTA VAR SPENNANDI Uppskipunarliöið fór með sprengjurnar eins og sauðmeinlausa hveitipoka og það var ekki þeim að þakka að ekki varð nein spreng- ing. Um borð voru tveir ungir hermenn til að gæta farmsins. Hér hefur ann- ar þeirra verið rúinn úni- formlnu en tveir úr áhöfninni hafa klætt sig í fulla múnderingu. 90 VÍKINGUR í loftinu í Al Jubayl. Sérstaklega hjá Bretunum. „Bretarnir voru sérstaklega hræddir fannst mér. Kannski vegna þess aö vopnin sem þeir voru með voru eldgömul og gamaldags. Við sáum her- mann að þússa byssur og þær voru alveg hundgamlar, eigin- lega byssur eins og voru notað- ar í heimsstyrjöldunum. En bandarísku hermennirnir voru hins vegar með allt öðruvísi voþn. Það voru nýtískuvopn. Það sem við sáum í Al Jubayl voru bara hermenn, bandarísk- ir og breskir. Þetta var nokkurs konar bækistöð hersins. Skrið- drekar, þyrlur, byssur og her- menn út um allt. Eiginlega var þetta eins og að lenda í stríðs- bíómynd. Það komu hermenn um borð til okkar og þeir voru skíthræddir og vildu helst kom- ast sem fyrst í burtu. Þeir spurðu okkur oft hvort það væri ekki laust pláss á skipinu.“ Fimmtán tímum síðar hófst stríðið Jökulfellið stoppaði einn sól- arhring í Sádi-Arabíu en ein- ungis 15 klukkutímum eftir að skipið lagði úr höfn hófst stríö- ið. Það mátti því ekki miklu muna. Jónas segir að þeir á Jökulfellinu hafi hlustað á upp- haf stríðsins í beinni útsend- ingu. „Það voru náttúrlega allir fegnir að vera komnir í burtu, en við vorum komnir það langt að við vorum úr allri hættu. Við sigldum frá Persaflóa áleiðis til Ástralíu þar sem við áttum að lesta kindakjöt sem átti að fara til Alsír. Sú sigling tók 21 dag en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.