Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 63

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 63
kominni trúmennsku er grund- vallaratriði farsællar sjóferðar. Ég hefi á hinn bóginn miklar áhyggjur af þeirri öfugþróun sem átt hefir sér stað varðandi fjölda skipsmanna. Nú sigla okkar stærstu skip, sem flytja 350 til 450 gáma í ferð, með aðeins 8 til 12 manna áhöfn. Þetta er ekki nokkurt vit. Þarna eru tveir menn á vakt í brúnni. Það segir sig sjálft að varð- staða getur ekki orðiö eins og ætlast er til samkvæmt lögum. Það fengi mig enginn til þess að fara út á sjó á stórskipi með svo fámenna áhöfn." Að endingu þetta: Gamalt máltæki segir: „Það er ekki transport nema eitthvað fari í súginn“. Miðað við allan þann mikla fjölda skipa sem sigla og ennþá meiri fjölda karla og kvenna sem stjórnar þeim flota, þá verður ekki annað sagt en að skipstjórnarfólk standi vel undir nafni. Að sjómenn bregðist yfir- leitt rétt við þegar á bjátar. Af þvífara litlar sögur. Þaðerhins- vegar þegar erfiðleikar hrann- ast upp eða í þeim undantekn- ingartilfellum þegar skipstjórn- armenn fara rangt að, sem fréttir um slys á sjó berast. Þar sannast hið fornkveðna, að fréttir eru fyrst og fremst af því þegar illa gengur. -46» Ws FELLIHURÐIR ■ Hurðaiðja BTB Borgarnesi ■ • Smíöum eftir máli fellihuröir fyrir iönaöar- og verksmiðjuhúsnæöi í mörgum litum. • Áratuga reynsla. • Gerum föst verðtilboö ef óskaö er. • Hurðarnar eru fáanlegar í 10 litum. • Góð þjónusta, gott verö. • Leitiö upplýsinga í síma 93-71000. BIFREIÐA- OG TRÉSMIÐJA BORGARNESS HF. PÓSTHÓLF 72 • 310 BORGARNES • SÍMI 93-71000 »FAX 93-71001 □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.