Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 59

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 59
siglingu í dimmri þoku og skip- stjórnarmenn annars gáfu ranglega hljóðmerki, sem ekki voru í samræmi viö stjórntök þeirra. Afleiðingin varð harður árekstur, og annað skipið sökk. Á síðari árum hefir þeim þætti skipstjórnar, sem lýtur að vakt á stjórnpalli, verið veitt vaxandi athygli. f athugunum á slysum og óhöppum hefir berlega komið í Ijós að megin orsök óhappa er slælega staðin vakt ásiglingu, þarmeðtalið aðekki er haldinn dyggilegur útvörður. Nú skyldi leikmaður ætla að með nýtísku siglingatækjum, góðum og fullkomnum ratsjám og staðsetningartækjum mætti næstum því útiloka árekstra á sjó, svo og skipsströnd. Reynslan sýnir annað. Mann- leg mistök eru talin eiga 85 af hundraði saka á óhöppum. f þessum flokki eru m.a. eftir- taldir þættir: Undir áhrifum áfengis, sofnað á vaktinni, ann- ars hugar eða athugunarleysi. f vaktareglum sem sam- þykktar voru af Alþjóða sigl- ingamálastofnuninni (IMO) 1978 er kveðið á um ábyrgð skipstjóra á því að vaktir á stjórnpalli séu settar. Þá hefir ráðið hvatt ríkisstjórnir aðildar- ríkja til þess að vekja athygli skipaeigenda og skipstjórnar- manna á mikilvægi þess að vaktir á stjórnpalli séu gengnar í samræmi við settar reglur og með því komið í veg fyrir óhöpp og slys. Sá slysavaldur á sjó sem flestum er ofarlega í huga er sjálft veðrið. Lendi skip í fárviðri við verstu aðstæður verður oft- lega fátt til hjálpar. Nægir þar að minna á ofsaveður sem gekk yfir Vestfirði í janúar og byrjunfebrúar1968, þegarskip fórust. Þar af hvolfdi tveim breskum togurum sem lágu í landvari á ísafjarðardjúpi. Enn er mönnum í fersku minni Hala- veðrið í febrúar 1925 þegar tveir togarar fórust á rúmsjó. Skyldur En snúum okkur að því hvað skipstjóri á að gera annað, t.d. á farþegaskipi, en að snæða með farþegum, segja þeim skemmtilegar sögur og ganga í augun á fínum frúm meðal þeirra á 1. farrými. Flestum ber saman um að hvergi séu til tæmandi ákvæði eða reglur um starf skipstjóra. í ýmsum lagabálkum og reglu- gerðum um sjómennsku eru skipstjórum lagðar á herðar vissar skyldur. Til dæmis er skipstjóri ábyrgur fyrir því að skip sem leggur úr höfn sé haf- fært við upphaf ferðar og að skipinu sé haldið haffæru til ákvörðunarhafnar. Hann á að sjá um að skipinu sé stjórnað af viti og að fulls öryggis sé gætt. Þeim er þetta ritar er í fersku minni er millilandaskip lét úr höfn í Reykjavík eitt sinn og 1. stýrimaður var í sinni fyrstu ferð sem skipstjóri. Þegar hafn- VÍKINGUR 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.