Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 14
Benedikt Gunnarsson verkfræðingur skráði Tryggvi Helgason og bátur, ekki ólíkur Birgi EA 263. 14 VÍKINGUR Á árunum eftir 1930 tók Tryggvi Helgason mjög virkan þátt í stjórnmálum og verkalýðsbaráttu. Var hann formaður verka- lýðsfélagsins í Hrísey meðan hann átti heima þar, og síðan formaður Sjómannafélags Norður- lands í 40 ár eftir að við fluttum til Akureyrar, en vorið 1933 flutti ég með móður minni til Hríseyjar þar sem hún hóf sambúð með Tryggva. Hann var þarna í fyrstu sam- tímis formaður á vélbátum frá Hrísey. Var hann aflamaður og eftirsóttur formaður. Þetta var á tímabili verkfalla og Tryggvi stóð þá í fylkingar- brjósti þegar átök voru. Ekki var hann látinn gjalda þess hjá þeim útgerðarmönnum, sem hann var formaður hjá, þar til vorið 1936 að boðað var til sjó- mannaverkfalls við Eyjafjörð. Þá var hann ekki falaöur til bátsformennsku á komandi vertíð. Var nú ekki um annað að ræða fyrir hann en að kom- ast yfir eigið atvinnutæki og keypti hann þá Birgi EA - 263, sem var 8,5 tonna eikarbátur, súðbyrtur tvístöfnungur. Var hann með bátinn á dragnót við Eyjafjörð vor og haust en á reknetum yfir sumartímann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.