Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 31

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1991, Blaðsíða 31
 ráðamönnum urðu menn varir við mikinn skilning og því er bjartsýni ríkjandi um að gera megi skólann betri og þá námið um leið, sem á að skila sér til þeirra sem Ijúka þar námi, bæði hvar varðar starf þeirra og ekki síður möguleika á góðri atvinnu þegar sjómennskunni er lokið. Endurmenntun í skýrslu nefndarinnar um endurmenntun segir að hags- munaaðilar í skipaútgerð, bæði á vettvangi fiskveiða og flutn- inga á sjó, það er Landssam- band íslenskra útvegsmanna, Samband íslenskra kaupskipa- útgerða og Farmanna- og fiski- mannasamband íslands, hafi ítrekað mikilvægi endurmennt- unar við yfirvöld menntamála og reynt að tryggja endur- menntun í fagskólum sjó- manna. Endurmenntun er mikilvæg vegna þess að skip, búnaður þeirra og rekstur taka svo örum breytingum. Þekking skip- stjórnarmanna á tækni- og rekstrarlegum nýjungum getur skipt sköpum um öryggi skipa og áhafna. Það var skólanefnd Stýri- mannaskólans í Reykjavík sem vann þessar breytingatillögur í samráði við Guðjón Ármann Eyjólfsson skólameistara. í nefndinni eru Magnús Jóhann- esson, Einar Hermannsson, Gísli Jón Hermannsson, Guð- jón Arnar Kristjánsson, Guð- laugur Gíslason, Alexander Hafþórsson og Einar Vignir Sigurðsson. Ritari nefndarinn- ar er Hrafnkell Guðjónsson kennari. Sérstök undirnefnd vann mikið fyrir aðalnefndina. í þeirri nefnd störfuöu Vilmundur Víðir Sigurðsson, kennari við Stýrimannaskólann, Helgi Kri- stjánsson, útgerðarstjóri Sjóla- stöðvarinnar, Guðmundur Baldur Sigurgeirsson, starfs- maður hjá Nesskip og Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri í menntamálaráðuneytinu. Magnús Jóhannesson sagði að víðtæk samstaða hefði verið með nefndinni og skólameist- ara og breytingarnar verið samþykktar samhljóða. Sigurjón May.nús Egilsson fréttamaður Siglingamálastjóri segir að Stýri- mannaskólinn hafi lengi verið verr búinn en aðrir framhaldsskólar. Utgerðarmenn! Fóðrum kraftblakkir og þríplexkefli fýrir loðnu- og sfldarbáta. Fóðrum einnig kefli í netaspil. Gúmmísteypa t>. Lárusson HAMARSHÖFÐA 9,112 REYKJAVÍK, SÍMl 674467
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.